Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vinsæla vegan hlaðborðið að hætti Úlla snýr aftur
Eftir tveggja ára pásu snýr vinsæla vegan hlaðborðið að hætti Úlfars Finnbjörnssonar aftur.
Sjá einnig hér: Bragðmikið og litríkt ferðalag
Viðburðurinn hófst 23. s.l. og stendur yfir til 29. janúar en vegan hlaðborðið er í boði bæði í hádeginu og á kvöldin á Grand Brasserie sem er staðsett á Hótel Reykjavík Grand.
Á hlaðborðinu er öllu til tjaldað og bornir fram alls konar vegan réttir sem kitla bragðlaukana.
Meðal rétta sem boðið er upp á:
Karrýkokossúpa með kóríander og lime
Grænmetis- og baunabollur með tómatcuminsósu
Rauðrófu Wellington með villisveppavinaigrette
OUMPH! með portóbello, kúrbít, byggi, sesamsósu, bökuðu blómkáli og brokkolí
Sítrónukaka
Gulrótarkaka með pistasíum
Hindberja- og súkkulaðimús
4.500 kr.- Hádegisverðarhlaðborð
6.500 kr.- Kvöldverðarhlaðborð
Myndir af hlaðborði: Ólafur Sveinn Guðmundsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel9 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað











