Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vinsæla vegan hlaðborðið að hætti Úlla snýr aftur
Eftir tveggja ára pásu snýr vinsæla vegan hlaðborðið að hætti Úlfars Finnbjörnssonar aftur.
Sjá einnig hér: Bragðmikið og litríkt ferðalag
Viðburðurinn hófst 23. s.l. og stendur yfir til 29. janúar en vegan hlaðborðið er í boði bæði í hádeginu og á kvöldin á Grand Brasserie sem er staðsett á Hótel Reykjavík Grand.
Á hlaðborðinu er öllu til tjaldað og bornir fram alls konar vegan réttir sem kitla bragðlaukana.
Meðal rétta sem boðið er upp á:
Karrýkokossúpa með kóríander og lime
Grænmetis- og baunabollur með tómatcuminsósu
Rauðrófu Wellington með villisveppavinaigrette
OUMPH! með portóbello, kúrbít, byggi, sesamsósu, bökuðu blómkáli og brokkolí
Sítrónukaka
Gulrótarkaka með pistasíum
Hindberja- og súkkulaðimús
4.500 kr.- Hádegisverðarhlaðborð
6.500 kr.- Kvöldverðarhlaðborð
Myndir af hlaðborði: Ólafur Sveinn Guðmundsson
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni35 minutes síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu











