Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vinsæla vegan hlaðborðið að hætti Úlla snýr aftur
Eftir tveggja ára pásu snýr vinsæla vegan hlaðborðið að hætti Úlfars Finnbjörnssonar aftur.
Sjá einnig hér: Bragðmikið og litríkt ferðalag
Viðburðurinn hófst 23. s.l. og stendur yfir til 29. janúar en vegan hlaðborðið er í boði bæði í hádeginu og á kvöldin á Grand Brasserie sem er staðsett á Hótel Reykjavík Grand.
Á hlaðborðinu er öllu til tjaldað og bornir fram alls konar vegan réttir sem kitla bragðlaukana.
Meðal rétta sem boðið er upp á:
Karrýkokossúpa með kóríander og lime
Grænmetis- og baunabollur með tómatcuminsósu
Rauðrófu Wellington með villisveppavinaigrette
OUMPH! með portóbello, kúrbít, byggi, sesamsósu, bökuðu blómkáli og brokkolí
Sítrónukaka
Gulrótarkaka með pistasíum
Hindberja- og súkkulaðimús
4.500 kr.- Hádegisverðarhlaðborð
6.500 kr.- Kvöldverðarhlaðborð
Myndir af hlaðborði: Ólafur Sveinn Guðmundsson

-
Markaðurinn1 klukkustund síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir