Markaðurinn
Vínráðgjöf í Hagkaupum

Hagkaup hafa tekið upp þá nýbreytni að bjóða viðskiptavinum sínum vínráðgjöf í verslunum sínum í Kringlunni og Smáralind. Fókusað verður á eitt vín í einu og er valið vín sem að fer vel með góðum mat. Núna í sumar verður horft sérstaklega til vína sem að fara vel með grillinu og það haft að leiðarljósi að auðvelda innkaupaferðina og mæla með víni sem svo er hægt að nálgast í Vínbúðinni.
Vínráðgjafi verður til staðar næstu fimmtudaga og föstudaga milli kl. 16 og 18.
Þetta er ný þjónusta sem að vonandi leggst vel í landann.
Greint frá á Mekka.is
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta7 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028





