Markaðurinn
Vínráðgjöf í Hagkaupum
Hagkaup hafa tekið upp þá nýbreytni að bjóða viðskiptavinum sínum vínráðgjöf í verslunum sínum í Kringlunni og Smáralind. Fókusað verður á eitt vín í einu og er valið vín sem að fer vel með góðum mat. Núna í sumar verður horft sérstaklega til vína sem að fara vel með grillinu og það haft að leiðarljósi að auðvelda innkaupaferðina og mæla með víni sem svo er hægt að nálgast í Vínbúðinni.
Vínráðgjafi verður til staðar næstu fimmtudaga og föstudaga milli kl. 16 og 18.
Þetta er ný þjónusta sem að vonandi leggst vel í landann.
Greint frá á Mekka.is

-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni5 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna4 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag