Markaðurinn
Vínráðgjöf í Hagkaupum
Hagkaup hafa tekið upp þá nýbreytni að bjóða viðskiptavinum sínum vínráðgjöf í verslunum sínum í Kringlunni og Smáralind. Fókusað verður á eitt vín í einu og er valið vín sem að fer vel með góðum mat. Núna í sumar verður horft sérstaklega til vína sem að fara vel með grillinu og það haft að leiðarljósi að auðvelda innkaupaferðina og mæla með víni sem svo er hægt að nálgast í Vínbúðinni.
Vínráðgjafi verður til staðar næstu fimmtudaga og föstudaga milli kl. 16 og 18.
Þetta er ný þjónusta sem að vonandi leggst vel í landann.
Greint frá á Mekka.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni1 dagur síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025