Vertu memm

Uncategorized

Vínkjallari Chiracs seldur á uppboði

Birting:

þann

forseti Frakklands, Jacques Chirac

Vín sem forseti Frakklands, Jacques Chirac, safnaði í borgarstjóratíð sinni í París, var boðið upp á uppboði í París í dag.

Höfðu margir beðið uppboðsins í ofvæni enda um eðalvín að ræða. Vínsafnarar alls staðar að úr heiminum tóku þátt í uppboðinu á fimm þúsund flöskum úr vínkjallara ráðhúss Parísarborgar.

Talið er að það takist að safna allt að milljón dala í uppboðinu sem stendur yfir í tvo daga. Mun fjárhæðin renna í borgarsjóð. Meðal þeirra vína sem seldust í dag eru tvær flöskur af árgangi 1986 af Romanee Conti rauðvíni frá Búrgúndí (Bourgone) en hvor flaska seldist á fimm þúsund evrur, 431 þúsund krónur.

Greint frá á Mbl.is

 

[email protected]

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið