Freisting
Víneftirlitið fari í sumarfrí
Stjórn Heimdallar segir ótrúlegt að opinberir eftirlitsmenn noti þá sólardaga sem borgarbúar fá til þess að framfylgja reglum um borðafjölda veitingastaða. Kemur þessi yfirlýsing í kjölfar frétta um afskipti starfsmanna Víneftirlitsins af kaffihúsagestum og eigendum sem höfðu fleiri borð úti en leyfi voru fyrir á dögunum.
Segir stjórnin það broslegt að yfirvöld hafi sett í lög þann fjölda borða sem kaffihús og veitingastaðir megi hafa utandyra. Gestir sem sitji úti valdi hvorki truflun né hættu og hvetur Heimdallur starfsmenn eftirlitsins til að njóta veðurblíðunnar með öðrum.
Greint frá í Fréttablaðinu

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics