Freisting
Víneftirlitið fari í sumarfrí
Stjórn Heimdallar segir ótrúlegt að opinberir eftirlitsmenn noti þá sólardaga sem borgarbúar fá til þess að framfylgja reglum um borðafjölda veitingastaða. Kemur þessi yfirlýsing í kjölfar frétta um afskipti starfsmanna Víneftirlitsins af kaffihúsagestum og eigendum sem höfðu fleiri borð úti en leyfi voru fyrir á dögunum.
Segir stjórnin það broslegt að yfirvöld hafi sett í lög þann fjölda borða sem kaffihús og veitingastaðir megi hafa utandyra. Gestir sem sitji úti valdi hvorki truflun né hættu og hvetur Heimdallur starfsmenn eftirlitsins til að njóta veðurblíðunnar með öðrum.
Greint frá í Fréttablaðinu
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt4 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt5 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala