Markaðurinn
Vincent Delcher og Louis Jadot settu svip sinn á veitingalífið á Íslandi – Myndir
Á dögunum var Vincent Delcher frá Louis Jadot á landinu og hélt hann nokkrar kynningar á vínum frá Louis Jadot. Kynningarnar heppnuðust vel og var hvert sæti skipað á þeim öllum. Akureyri var meðal annars heimsótt og þar var veitingafólk ásamt öflugum vínklúbbi á Akureyri sem sátu Master Class við frábærar aðstæður á Múlabergi/Hótel KEA.
Hvorki veðrið né Eurovision áttu roð í mætinguna, sem var afar ánægjulegt.
Veitingafólk fjölmennti síðan á EIRÍKSSONBRASSERIE þar sem að annar Master Class var í boði og þess má geta að þar er sérstakur matseðill sem þau kalla Franska sumarveislu sem verður í boði út júní og þar eru sérvalin vín frá Louis Jadot pöruð með.
Myndir: aðsendar
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup











