Markaðurinn
Vincent Delcher og Louis Jadot settu svip sinn á veitingalífið á Íslandi – Myndir
Á dögunum var Vincent Delcher frá Louis Jadot á landinu og hélt hann nokkrar kynningar á vínum frá Louis Jadot. Kynningarnar heppnuðust vel og var hvert sæti skipað á þeim öllum. Akureyri var meðal annars heimsótt og þar var veitingafólk ásamt öflugum vínklúbbi á Akureyri sem sátu Master Class við frábærar aðstæður á Múlabergi/Hótel KEA.
Hvorki veðrið né Eurovision áttu roð í mætinguna, sem var afar ánægjulegt.
Veitingafólk fjölmennti síðan á EIRÍKSSONBRASSERIE þar sem að annar Master Class var í boði og þess má geta að þar er sérstakur matseðill sem þau kalla Franska sumarveislu sem verður í boði út júní og þar eru sérvalin vín frá Louis Jadot pöruð með.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Markaðurinn7 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn6 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Uppskriftir5 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Keppni7 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel18 klukkustundir síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri











