Vertu memm

Markaðurinn

Vincent Delcher og Louis Jadot settu svip sinn á veitingalífið á Íslandi – Myndir

Birting:

þann

Vincent Delcher og Louis Jadot settu svip sinn á veitingalífið á Íslandi - Myndir

Vincent Delcher

Á dögunum var Vincent Delcher frá Louis Jadot á landinu og hélt hann nokkrar kynningar á vínum frá Louis Jadot. Kynningarnar heppnuðust vel og var hvert sæti skipað á þeim öllum. Akureyri var meðal annars heimsótt og þar var veitingafólk ásamt öflugum vínklúbbi á Akureyri sem sátu Master Class við frábærar aðstæður á Múlabergi/Hótel KEA.

Hvorki veðrið né Eurovision áttu roð í mætinguna, sem var afar ánægjulegt.

Veitingafólk fjölmennti síðan á EIRÍKSSONBRASSERIE þar sem að annar Master Class var í boði og þess má geta að þar er sérstakur matseðill sem þau kalla Franska sumarveislu sem verður í boði út júní og þar eru sérvalin vín frá Louis Jadot pöruð með.

Vincent Delcher og Louis Jadot settu svip sinn á veitingalífið á Íslandi - Myndir

Myndir: aðsendar

Almenn umfjöllun, víndómar og viðtöl, blandað ýmsum fróðleik um Ísland, mat, drykki og fleira því tengt.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið