Markaðurinn
Vincent Delcher og Louis Jadot settu svip sinn á veitingalífið á Íslandi – Myndir
Á dögunum var Vincent Delcher frá Louis Jadot á landinu og hélt hann nokkrar kynningar á vínum frá Louis Jadot. Kynningarnar heppnuðust vel og var hvert sæti skipað á þeim öllum. Akureyri var meðal annars heimsótt og þar var veitingafólk ásamt öflugum vínklúbbi á Akureyri sem sátu Master Class við frábærar aðstæður á Múlabergi/Hótel KEA.
Hvorki veðrið né Eurovision áttu roð í mætinguna, sem var afar ánægjulegt.
Veitingafólk fjölmennti síðan á EIRÍKSSONBRASSERIE þar sem að annar Master Class var í boði og þess má geta að þar er sérstakur matseðill sem þau kalla Franska sumarveislu sem verður í boði út júní og þar eru sérvalin vín frá Louis Jadot pöruð með.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni20 klukkustundir síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Keppni2 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður











