Freisting
Vín og skel opnar heimasíðu sína
Vín og skel hefur opnað heimasíðu sína. Vín og skel er í fallegu porti sem gengið er inní frá Laugarveginum. Húsið tilheyrir þar af leiðandi Laugarvegi 55b. Dálítið nýtt er hjá Vín og skel en þau bjóða upp á hlý og þægileg teppi sem gestir geta nýtt sér til að halda sér hita meðan drukkið er heitt kakó eða kaffi úti á svölum staðarins á köldum vetrardögum. Matseðillin er ekki ýkja stór en samt ferskur og skemmtilegur en boðið er upp á ýmisleg sjávarmeti en þau svo staðurinn heiti Vín og skel þá er ekki eingöngu skelfiskur á boðstólnum heldur er einnig kjötmeti. Kristinn Freyr Guðmundsson er yfirmatreiðslumaður Víns & skels, en Kristinn hefur verið í kokkalandsliðinu og ætti því ekki að vera í vandræðum með að töfra fram veisluföng úr íslensku hráefni. Kristinn lærði fræðin sín á Hótel Holti og hefur síðan þá starfað á Hótel Holti, Perlunni, Grillinu á Hótel Sögu, Hótel Borg, svo eitthvað sé nefnt.
Aðalréttarsúpa: Heimasíða Vín og skel: www.vinogskel.is
|
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína