Vertu memm

Freisting

Vín og skel opnar heimasíðu sína

Birting:

þann

Vín og skel hefur opnað heimasíðu sína. Vín og skel er í fallegu porti sem gengið er inní frá Laugarveginum. Húsið tilheyrir þar af leiðandi Laugarvegi 55b. Dálítið nýtt er hjá Vín og skel en þau bjóða upp á hlý og þægileg teppi sem gestir geta nýtt sér til að halda sér hita meðan drukkið er heitt kakó eða kaffi úti á svölum staðarins á köldum vetrardögum.

Matseðillin er ekki ýkja stór en samt ferskur og skemmtilegur en boðið er upp á ýmisleg sjávarmeti en þau svo staðurinn heiti Vín og skel þá er ekki eingöngu skelfiskur á boðstólnum heldur er einnig kjötmeti.

Kristinn Freyr Guðmundsson er yfirmatreiðslumaður Víns & skels, en Kristinn hefur verið í kokkalandsliðinu og ætti því ekki að vera í vandræðum með að töfra fram veisluföng úr íslensku hráefni.

Kristinn lærði fræðin sín á Hótel Holti og hefur síðan þá starfað á Hótel Holti, Perlunni, Grillinu á Hótel Sögu, Hótel Borg, svo eitthvað sé nefnt.

 

 


Aðalréttir

Meðlæti með aðalréttum: balsamic-gljáður laukur, cous cous, grænmetisconfit, kartöflur í karrý og hvítlauk.

Aðalréttarsúpa:
Súpa, brauð, sósur og ábót
1.450.-
 
Forréttarsúpa:
Súpa brauð og sósur
1.180.-
 
Ostrur 5 stk
1.290,-
 
Kræklingur 400 gr.
1.890,-
 
Kræklingur 500 gr.
2.090,-
 
Skelfiskveisla sem samanstendur af tígrisrækjum, kræklingi, hörpuskel, sniglum, kolkrabba, humar og smokkfisk.
2.890,-
 
Humar 300 gr.
3.450,-
 
Hrefna á spjóti
2.340,-
 
Kjúklingabringa “Cassoulet”
2.400,-
 
Úrval af kökum frá meistara Sandholt ásamt kaffi
590,-

Heimasíða Vín og skel: www.vinogskel.is

 

[email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið