Vertu memm

Vín, drykkir og keppni

Vín mánaðarins September 05

Birting:

þann

Barone Ricasoli Casalferro 1999
Toskana, Ítalía
I.G.T.
Vínþrúgur: Sangiovese 75%, Merlot 25%
Verð: 2.815 kr.
Umboðsaðili: K.K.Karlsson

Lýsing:
Vanilla, fjósa og krydd í nefinu. Silkimjúkt vín með mjúku tannín, vanillu og sætu sólberja bragði. Eftirbragðið er langt og mjúkt.

Niðurstaða:
Frábært vín, frábær árgangur og frábært verð.

Höfundur: Stefán / Vínsmakkarinn

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið