Vín, drykkir og keppni
Vín mánaðarins September 05
Barone Ricasoli Casalferro 1999
Toskana, Ítalía
I.G.T.
Vínþrúgur: Sangiovese 75%, Merlot 25%
Verð: 2.815 kr.
Umboðsaðili: K.K.Karlsson
Lýsing:
Vanilla, fjósa og krydd í nefinu. Silkimjúkt vín með mjúku tannín, vanillu og sætu sólberja bragði. Eftirbragðið er langt og mjúkt.
Niðurstaða:
Frábært vín, frábær árgangur og frábært verð.
Höfundur: Stefán / Vínsmakkarinn
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Kokkalandsliðið13 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






