Vín, drykkir og keppni
Vín mánaðarins September 05
Barone Ricasoli Casalferro 1999
Toskana, Ítalía
I.G.T.
Vínþrúgur: Sangiovese 75%, Merlot 25%
Verð: 2.815 kr.
Umboðsaðili: K.K.Karlsson
Lýsing:
Vanilla, fjósa og krydd í nefinu. Silkimjúkt vín með mjúku tannín, vanillu og sætu sólberja bragði. Eftirbragðið er langt og mjúkt.
Niðurstaða:
Frábært vín, frábær árgangur og frábært verð.
Höfundur: Stefán / Vínsmakkarinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Vín, drykkir og keppni13 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






