Vín, drykkir og keppni
Vín mánaðarins September 05
Barone Ricasoli Casalferro 1999
Toskana, Ítalía
I.G.T.
Vínþrúgur: Sangiovese 75%, Merlot 25%
Verð: 2.815 kr.
Umboðsaðili: K.K.Karlsson
Lýsing:
Vanilla, fjósa og krydd í nefinu. Silkimjúkt vín með mjúku tannín, vanillu og sætu sólberja bragði. Eftirbragðið er langt og mjúkt.
Niðurstaða:
Frábært vín, frábær árgangur og frábært verð.
Höfundur: Stefán / Vínsmakkarinn

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta