Uncategorized
Vín mánaðarins á heimasíðu smakkarans
Stefán smakkari velur The Laughing Magipie 2003 frá d’Arenberg vín febrúarmánaðar á vefsíðu sinni www.smakkarinn.is. Þetta bætist við fullkomna einkunn, 20/20, sem vínið fékk hjá Steingrími í Morgunblaðinu á síðasta ári.
Þeir sem fóru í fýluferð í Vínbúðirnar Heiðrúnu og Kringluna fyrir helgi og fengu ekki sitt Magpie þrátt fyrir að ég var nýbúinn að láta vita af endurkomu þess á póstlistanum geta tekið gleði sína á ný því 72 flöskur voru afhentar í ÁTVR í gær, 60 í dag og síðan slatti aftur á fimmtudaginn. Sumir hafa verið sniðugir og látið taka frá fyrir sig vínið í ÁTVR svo þeir geti gengið að því vísu þegar þeir mæta næst.
Vín mánaðarins febrúar 2006 D´Arenberg, The Laughing Magpie 2003 McLaren Vale, Ástralía Vínþrúgur:
Orðrétt af heimasíðunni Vínogmatur.is
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt5 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt