Uncategorized
Vín mánaðarins á heimasíðu smakkarans
Stefán smakkari velur The Laughing Magipie 2003 frá d’Arenberg vín febrúarmánaðar á vefsíðu sinni www.smakkarinn.is. Þetta bætist við fullkomna einkunn, 20/20, sem vínið fékk hjá Steingrími í Morgunblaðinu á síðasta ári.
Þeir sem fóru í fýluferð í Vínbúðirnar Heiðrúnu og Kringluna fyrir helgi og fengu ekki sitt Magpie þrátt fyrir að ég var nýbúinn að láta vita af endurkomu þess á póstlistanum geta tekið gleði sína á ný því 72 flöskur voru afhentar í ÁTVR í gær, 60 í dag og síðan slatti aftur á fimmtudaginn. Sumir hafa verið sniðugir og látið taka frá fyrir sig vínið í ÁTVR svo þeir geti gengið að því vísu þegar þeir mæta næst.
Vín mánaðarins febrúar 2006 D´Arenberg, The Laughing Magpie 2003 McLaren Vale, Ástralía Vínþrúgur:
Orðrétt af heimasíðunni Vínogmatur.is
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí