Uncategorized
Vín mánaðarins á heimasíðu smakkarans
Stefán smakkari velur The Laughing Magipie 2003 frá d’Arenberg vín febrúarmánaðar á vefsíðu sinni www.smakkarinn.is. Þetta bætist við fullkomna einkunn, 20/20, sem vínið fékk hjá Steingrími í Morgunblaðinu á síðasta ári.
Þeir sem fóru í fýluferð í Vínbúðirnar Heiðrúnu og Kringluna fyrir helgi og fengu ekki sitt Magpie þrátt fyrir að ég var nýbúinn að láta vita af endurkomu þess á póstlistanum geta tekið gleði sína á ný því 72 flöskur voru afhentar í ÁTVR í gær, 60 í dag og síðan slatti aftur á fimmtudaginn. Sumir hafa verið sniðugir og látið taka frá fyrir sig vínið í ÁTVR svo þeir geti gengið að því vísu þegar þeir mæta næst.
Vín mánaðarins febrúar 2006 D´Arenberg, The Laughing Magpie 2003 McLaren Vale, Ástralía Vínþrúgur:
Orðrétt af heimasíðunni Vínogmatur.is
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….