Uncategorized
Vín ársins hjá Wine Spectator
Vín ársins árið 2005 hjá Wine Spectator hefur verið valið. Að þessu sinni hlýtur víngerðarmaðurinn Joseph Phelps viðurkenninguna fyrir vínið – Insignia Napa Valley 2002.
Fékk vínið 96/100 í einkunn og afar góða umsögn. Á heimasíðu Wine Spcetator má sjá umsögnina um vínið ásamt sögu víngerðar Joseph Phelps, en hann stofnaði víngerð sína árið 1973.
Greint frá á heimasíðu Wine Spectator
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis





