Uncategorized
Vín aprílmánaðar hjá Smakkaranum
Vínsmakkarinn, Stefán Guðjónsson, valdi Pujol Misteri sem vín aprílmánaðar á heimasíðu sinni.
Lýsing: Kanill, vanilla og krydd og smá alkóhól í nefinu. Þurrt vín með bragð af pipar, tannín, kanil, negul, ristuðu brauði og svörtum skógarberjum. Langt tannínríkt eftirbragð.
Kaup mánaðarins hjá honum er svo Ovidio Crianza 2002.
Rifsber, kirsuber, leður og krydd í nefinu. Kirsuberja, krydd, kanil og gott tannín bragð. Eftirbragðið er mjög langt og tannínríkt.
Sjá nánar á heimasíðu Smakkarans.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Uppskriftir4 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Frétt4 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi





