Uncategorized
Vín aprílmánaðar hjá Smakkaranum
Vínsmakkarinn, Stefán Guðjónsson, valdi Pujol Misteri sem vín aprílmánaðar á heimasíðu sinni.
Lýsing: Kanill, vanilla og krydd og smá alkóhól í nefinu. Þurrt vín með bragð af pipar, tannín, kanil, negul, ristuðu brauði og svörtum skógarberjum. Langt tannínríkt eftirbragð.
Kaup mánaðarins hjá honum er svo Ovidio Crianza 2002.
Rifsber, kirsuber, leður og krydd í nefinu. Kirsuberja, krydd, kanil og gott tannín bragð. Eftirbragðið er mjög langt og tannínríkt.
Sjá nánar á heimasíðu Smakkarans.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel13 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri





