Uncategorized
Vín aprílmánaðar hjá Smakkaranum
Vínsmakkarinn, Stefán Guðjónsson, valdi Pujol Misteri sem vín aprílmánaðar á heimasíðu sinni.
Lýsing: Kanill, vanilla og krydd og smá alkóhól í nefinu. Þurrt vín með bragð af pipar, tannín, kanil, negul, ristuðu brauði og svörtum skógarberjum. Langt tannínríkt eftirbragð.
Kaup mánaðarins hjá honum er svo Ovidio Crianza 2002.
Rifsber, kirsuber, leður og krydd í nefinu. Kirsuberja, krydd, kanil og gott tannín bragð. Eftirbragðið er mjög langt og tannínríkt.
Sjá nánar á heimasíðu Smakkarans.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Keppni2 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Einstaklega vel heppnað matarmót – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Edda Heildverslun – Stóreldhús 2024