Uncategorized
Vín aprílmánaðar hjá Smakkaranum
Vínsmakkarinn, Stefán Guðjónsson, valdi Pujol Misteri sem vín aprílmánaðar á heimasíðu sinni.
Lýsing: Kanill, vanilla og krydd og smá alkóhól í nefinu. Þurrt vín með bragð af pipar, tannín, kanil, negul, ristuðu brauði og svörtum skógarberjum. Langt tannínríkt eftirbragð.
Kaup mánaðarins hjá honum er svo Ovidio Crianza 2002.
Rifsber, kirsuber, leður og krydd í nefinu. Kirsuberja, krydd, kanil og gott tannín bragð. Eftirbragðið er mjög langt og tannínríkt.
Sjá nánar á heimasíðu Smakkarans.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla