Uncategorized
Vín aprílmánaðar hjá Smakkaranum
Vínsmakkarinn, Stefán Guðjónsson, valdi Pujol Misteri sem vín aprílmánaðar á heimasíðu sinni.
Lýsing: Kanill, vanilla og krydd og smá alkóhól í nefinu. Þurrt vín með bragð af pipar, tannín, kanil, negul, ristuðu brauði og svörtum skógarberjum. Langt tannínríkt eftirbragð.
Kaup mánaðarins hjá honum er svo Ovidio Crianza 2002.
Rifsber, kirsuber, leður og krydd í nefinu. Kirsuberja, krydd, kanil og gott tannín bragð. Eftirbragðið er mjög langt og tannínríkt.
Sjá nánar á heimasíðu Smakkarans.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora