Smári Valtýr Sæbjörnsson
Viltu vera gesta-snappari?
Veitingageirinn er á Snapchat þar sem hægt er að fylgjast með á bakvið tjöldin hjá veitingabransanum.
Það var í byrjun janúar sem að stofnaður var Snapchat aðgangur fyrir veitingageirann og hefur gengið framar björtustu vonum.
Hinir ýmsu einstaklingar úr bransanum hafa skipst á að sjá um snappið, en með því höfum við skilað til ykkar fjölbreyttu og skemmtilegu efni.
Snapchat-aðgangur Veitingabransans er: veitingageirinn
Hægt er að sækja um að vera gestur á Snapchat með því að senda á netfangið [email protected] eða í gegnum þetta einfalda form.

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni5 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir