Markaðurinn
Viltu skapa sérstöðu! Bjóðum upp á úrval af lífrænt vottaðri og glútenlausri matvöru fyrir stóreldhús – Íslensk framleiðsla auk innflutnings
Kaja organic var stofnað árið 2013 af Karen Jónsdóttur. Allt frá upphafi hefur verið lagður metnaður að starfa undir Evrópu-laufinu, huga að góðri næringu, framleiða bragðgóðar og holla matvöru sem styður undir heilsusamlegt líferni.
Kaja býður upp á úrval af lífrænt vottaðri og glútenlausri matvöru sem pökkuð er í smásölu umbúðir auk þess sem hægt er að fá pakkað fyrir stóreldhús. Vörur okkar eru að auki ýmist fyrir Vegan eða Ketó mataræði.
Vinsælustu vörur okkar eru frækex, granóla haframúslí, hnetusteik, falafel, fiskibollur að auki erum við með um 100 vöruliði af lífrænum hráefnum, kaffi og krydd.
Nánari upplýsingar veitir Karen Jónsdóttir í síma 8401661 eða [email protected]
Heimasíða: www.kajaorganic.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý






