Markaðurinn
Viltu skapa sérstöðu! Bjóðum upp á úrval af lífrænt vottaðri og glútenlausri matvöru fyrir stóreldhús – Íslensk framleiðsla auk innflutnings
Kaja organic var stofnað árið 2013 af Karen Jónsdóttur. Allt frá upphafi hefur verið lagður metnaður að starfa undir Evrópu-laufinu, huga að góðri næringu, framleiða bragðgóðar og holla matvöru sem styður undir heilsusamlegt líferni.
Kaja býður upp á úrval af lífrænt vottaðri og glútenlausri matvöru sem pökkuð er í smásölu umbúðir auk þess sem hægt er að fá pakkað fyrir stóreldhús. Vörur okkar eru að auki ýmist fyrir Vegan eða Ketó mataræði.
Vinsælustu vörur okkar eru frækex, granóla haframúslí, hnetusteik, falafel, fiskibollur að auki erum við með um 100 vöruliði af lífrænum hráefnum, kaffi og krydd.
Nánari upplýsingar veitir Karen Jónsdóttir í síma 8401661 eða [email protected]
Heimasíða: www.kajaorganic.com

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?