Markaðurinn
Viltu skapa sérstöðu! Bjóðum upp á úrval af lífrænt vottaðri og glútenlausri matvöru fyrir stóreldhús – Íslensk framleiðsla auk innflutnings
Kaja organic var stofnað árið 2013 af Karen Jónsdóttur. Allt frá upphafi hefur verið lagður metnaður að starfa undir Evrópu-laufinu, huga að góðri næringu, framleiða bragðgóðar og holla matvöru sem styður undir heilsusamlegt líferni.
Kaja býður upp á úrval af lífrænt vottaðri og glútenlausri matvöru sem pökkuð er í smásölu umbúðir auk þess sem hægt er að fá pakkað fyrir stóreldhús. Vörur okkar eru að auki ýmist fyrir Vegan eða Ketó mataræði.
Vinsælustu vörur okkar eru frækex, granóla haframúslí, hnetusteik, falafel, fiskibollur að auki erum við með um 100 vöruliði af lífrænum hráefnum, kaffi og krydd.
Nánari upplýsingar veitir Karen Jónsdóttir í síma 8401661 eða [email protected]
Heimasíða: www.kajaorganic.com
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku