Markaðurinn
Viltu skapa sérstöðu! Bjóðum upp á úrval af lífrænt vottaðri og glútenlausri matvöru fyrir stóreldhús – Íslensk framleiðsla auk innflutnings
Kaja organic var stofnað árið 2013 af Karen Jónsdóttur. Allt frá upphafi hefur verið lagður metnaður að starfa undir Evrópu-laufinu, huga að góðri næringu, framleiða bragðgóðar og holla matvöru sem styður undir heilsusamlegt líferni.
Kaja býður upp á úrval af lífrænt vottaðri og glútenlausri matvöru sem pökkuð er í smásölu umbúðir auk þess sem hægt er að fá pakkað fyrir stóreldhús. Vörur okkar eru að auki ýmist fyrir Vegan eða Ketó mataræði.
Vinsælustu vörur okkar eru frækex, granóla haframúslí, hnetusteik, falafel, fiskibollur að auki erum við með um 100 vöruliði af lífrænum hráefnum, kaffi og krydd.
Nánari upplýsingar veitir Karen Jónsdóttir í síma 8401661 eða [email protected]
Heimasíða: www.kajaorganic.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






