Markaðurinn
Viltu skapa sérstöðu! Bjóðum upp á úrval af lífrænt vottaðri og glútenlausri matvöru fyrir stóreldhús – Íslensk framleiðsla auk innflutnings
Kaja organic var stofnað árið 2013 af Karen Jónsdóttur. Allt frá upphafi hefur verið lagður metnaður að starfa undir Evrópu-laufinu, huga að góðri næringu, framleiða bragðgóðar og holla matvöru sem styður undir heilsusamlegt líferni.
Kaja býður upp á úrval af lífrænt vottaðri og glútenlausri matvöru sem pökkuð er í smásölu umbúðir auk þess sem hægt er að fá pakkað fyrir stóreldhús. Vörur okkar eru að auki ýmist fyrir Vegan eða Ketó mataræði.
Vinsælustu vörur okkar eru frækex, granóla haframúslí, hnetusteik, falafel, fiskibollur að auki erum við með um 100 vöruliði af lífrænum hráefnum, kaffi og krydd.
Nánari upplýsingar veitir Karen Jónsdóttir í síma 8401661 eða [email protected]
Heimasíða: www.kajaorganic.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni5 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann