Markaðurinn
Villibráðarvörulisti fyrir veitingahús og stóreldhús
Haustið er tími villibráðarinnar. Veitingahús og stóreldhús bjóða upp á matseðla með villibráð og njóta villibráðarkvöld aukinna vinsælda.
Til að koma til móts við veitingamenn auðveldar Innnes matreiðslumanninum að fullkomna villibráðaveisluna með nýjum vörulista með völdum vörum á villibráðarborðið.
Það nýjasta sem OSCAR vörumerkið býður upp á er villibráðarsoð sem er tilbúið til notkunar.
700 gr. villibráðakraftur í dufti sem hentar í sósur og súpur. Villibráðakraftur, concentrade, 1L sem dugar í 34 lítra af súpu eða sósu. Einnig bjóðum við upp á andalifur, andabringur, truffluolíur og fleira tengt villibráðinni.
Þetta er aðeins lítið brot af því sem hægt er að finna í Villibráðarvörulista INNNES sem hægt er að nálgast hér.
Einnig má nálgast vörulista Innnes hér.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri