Markaðurinn
Villibráðarvörulisti fyrir veitingahús og stóreldhús
Haustið er tími villibráðarinnar. Veitingahús og stóreldhús bjóða upp á matseðla með villibráð og njóta villibráðarkvöld aukinna vinsælda.
Til að koma til móts við veitingamenn auðveldar Innnes matreiðslumanninum að fullkomna villibráðaveisluna með nýjum vörulista með völdum vörum á villibráðarborðið.
Það nýjasta sem OSCAR vörumerkið býður upp á er villibráðarsoð sem er tilbúið til notkunar.
700 gr. villibráðakraftur í dufti sem hentar í sósur og súpur. Villibráðakraftur, concentrade, 1L sem dugar í 34 lítra af súpu eða sósu. Einnig bjóðum við upp á andalifur, andabringur, truffluolíur og fleira tengt villibráðinni.
Þetta er aðeins lítið brot af því sem hægt er að finna í Villibráðarvörulista INNNES sem hægt er að nálgast hér.
Einnig má nálgast vörulista Innnes hér.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti