Freisting
Villibráð á Vox 2007
Jónas úrbeinar hér Hreindýr
Á mörgum veitingastöðum er undirbúningur þegar hafinn fyrir Villibráðatímabilið og veitingastaðurinn Vox á Nordica er enginn undantekning.
Eldhúsið á Vox leggur mikla áherslu á staðbundið íslenskt hráefni sem okkar náttúra hefur upp á að bjóða og útkoman verður glæsilegur matseðill.
Ekki var matseðillinn komin í endanlegt horf þegar ljósmyndari Freisting.is kíkti á staðinn, en verið var að úrbeina Hreindýr ofl. fyrir villibráðina og hafði Jónas Már matreiðslu- og kjötiðnaðarmeistari yfirumsjón um að allt fari vel fram.
Jónas hefur unnið á Nordica hótel frá upphafi og hefur séð um alla vinnslu á kjöt, fisk, paté omfl.
Eftirfarandi myndir sýna brot af degi í eldhúsi á Nordica hóteli
Björn matreiðslumaður sér um hið geysivinsæla hádegisverðahlaðborð í Vox, en að meðaltali eru um 130-160 sælkerar sem koma daglega til hans og hefst vinnudagur Björns klukkan 06°°.
Alltaf nóg að gera á Nordica
Austurríski matreiðslusnillingurinn Helmut að skipuleggja næstu daga fyrir veislueldhús Nordica
Kjötsoð í undirbúningi, en öll soð eru gerð í neðra eldhúsi Nordica og þá bæði fyrir veislueldhúsið og Vox
Smellið hér til að skoða myndir rétt fyrir opnun Nordica hótel, en fyrsta veislan var 29. mars 2003.
Minnum á hið árlega matseðla hér á Freisting.is, nánari upplýsingar hér
Myndir: Freisting.is | [email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni3 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt5 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Keppni2 dagar síðan
Leó Snæfeld Pálsson sigraði Tipsý og Bulleit kokteilkeppnina með drykknum Pink Pop
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Frægur vínsafnari hreinsaður af ásökunum um fölsuð vín
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan