Frétt
Vill fá að skila Michelin-stjörnunum
Matreiðslumeistari í suðurhluta Frakklands, sem hefur verið verðlaunaður þremur Michelinstjörnum, hefur óskað eftir því að „skila“ stjörnunum vegna þess gríðarlega álags sem hlýst af því að þurfa stöðugt að reiða fram óaðfinnanlegan mat.
Le Suquet, veitingastaður Sebastien Bras í þorpinu Laguiole, varð þess heiðurs aðnjótandi að hljóta þrjár Michelinstjörnur í Michelinhandbókinni árið 1999. Um er að ræða fágætt afrek en aðeins 27 franskir veitingastaðir hampa þremur stjörnum.
Bras greindi hins vegar frá því í dag sem að mbl.is vekur athygli á að hann vildi ekki vera með í 2018 útgáfu Michelin handbókarinnar, þar sem hann vildi heldur einbeita sér að því að hefja „nýjan kafla.“
Það var mbl.is sem greindi frá og er með nánari umfjöllun hér.
Mynd: www.bras.fr
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni5 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux