Frétt
Vill fá að skila Michelin-stjörnunum
Matreiðslumeistari í suðurhluta Frakklands, sem hefur verið verðlaunaður þremur Michelinstjörnum, hefur óskað eftir því að „skila“ stjörnunum vegna þess gríðarlega álags sem hlýst af því að þurfa stöðugt að reiða fram óaðfinnanlegan mat.
Le Suquet, veitingastaður Sebastien Bras í þorpinu Laguiole, varð þess heiðurs aðnjótandi að hljóta þrjár Michelinstjörnur í Michelinhandbókinni árið 1999. Um er að ræða fágætt afrek en aðeins 27 franskir veitingastaðir hampa þremur stjörnum.
Bras greindi hins vegar frá því í dag sem að mbl.is vekur athygli á að hann vildi ekki vera með í 2018 útgáfu Michelin handbókarinnar, þar sem hann vildi heldur einbeita sér að því að hefja „nýjan kafla.“
Það var mbl.is sem greindi frá og er með nánari umfjöllun hér.
Mynd: www.bras.fr
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Frétt5 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði