Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Vilja opna Botnsskála á ný

Birting:

þann

Horft inn í Botnsdal í botni Hvalfjarðar

Horft inn í Botnsdal í botni Hvalfjarðar

Pétur Geirsson, sem stundaði veitingarekstur í Botnsskála í Hvalfirði um árabil, hefur ásamt sinni fjölskyldu áform um að byggja þar upp ferðaþjónustu að nýju.

Við höfum haft þessi áform uppi alveg síðan við lokuðum skálanum á sínum tíma, en engar endanlegar ákvarðanir verið teknar

, segir Pétur við Morgunblaðið en Botnsskála var lokað um ári áður en Hvalfjarðargöngin voru opnuð sumarið 1998.

Pétur rak Botnsskála frá árinu 1966 fram yfir 1990 og leigði síðan út rekstur skálans síðustu árin. Pétur lagði nýlega fram beiðni hjá Hvalfjarðarsveit um að fá lögheimili skráð í Botnsskála en erindinu var hafnað í sveitarstjórn á þeirri forsendu að um verslunarlóð væri að ræða.

Mynd: Skjáskot af google korti.

twitter og instagram icon

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið