Markaðurinn
VILEDA Micro Pro ræstivagn á sérstöku tilboðsverði
Micro Pro er léttur og vel skipulagður ræstivagn.
Innifaldir hlutir í tilboðinu eru:
- 4 stk Micromoppur
- Stækkanlegt skaft ásamt festiplötu
- 10 stk Microklútar
- Pur Active svampur
- Glerhreinsir
- Baðherbergishreinsir
- Blue Star alhreinsir
Vagninn er því tilbúinn til notkunar með öllum nauðsynlegum fylgihlutum.
Fullt verð er kr. 107.422.- með vsk.
Tilboðsverð er kr. 69.824.- með vsk.
Vagninn fæst í Versluninni Besta á Grensásvegi og einnig hægt að panta hjá Garra í síma 5700 300
Tilboðið gildir til 1. mars eða á meðan birgðir endast.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s