Markaðurinn
VILEDA Micro Pro ræstivagn á sérstöku tilboðsverði
Micro Pro er léttur og vel skipulagður ræstivagn.
Innifaldir hlutir í tilboðinu eru:
- 4 stk Micromoppur
- Stækkanlegt skaft ásamt festiplötu
- 10 stk Microklútar
- Pur Active svampur
- Glerhreinsir
- Baðherbergishreinsir
- Blue Star alhreinsir
Vagninn er því tilbúinn til notkunar með öllum nauðsynlegum fylgihlutum.
Fullt verð er kr. 107.422.- með vsk.
Tilboðsverð er kr. 69.824.- með vsk.
Vagninn fæst í Versluninni Besta á Grensásvegi og einnig hægt að panta hjá Garra í síma 5700 300
Tilboðið gildir til 1. mars eða á meðan birgðir endast.
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






