Markaðurinn
Víking Yule Bock – Tónlist og snarl
Ef að það er eitthvað sem okkur í Víking finnst skemmtilegt þá er að að kynna til leiks nýja bjóra. Yule Bock er nýjasti bjórinn í Víking Craft Selection línunni og við getum ekki beðið eftir því að leyfa fólki að smakka. Hann er bruggaður eins og hefðbundinn bokki, bragðið er mjúkt og sætt með eftirbragði sem er kryddað með anís og vanillu. Í réttu ljósi þá er hann djúprauður og nægilega kröftugur til að hafa þig á brott með sér eins og þung undiralda.
Íslenski barinn ætlar að taka á móti okkur eins og þeim einum er lagið með lifandi tónlist og bros á vör. Þess má geta að þau verða með bjórinn á sérstöku tilboði síðan alla helgina (27.-30. okt)
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati