Markaðurinn
Víking Yule Bock – Tónlist og snarl
Ef að það er eitthvað sem okkur í Víking finnst skemmtilegt þá er að að kynna til leiks nýja bjóra. Yule Bock er nýjasti bjórinn í Víking Craft Selection línunni og við getum ekki beðið eftir því að leyfa fólki að smakka. Hann er bruggaður eins og hefðbundinn bokki, bragðið er mjúkt og sætt með eftirbragði sem er kryddað með anís og vanillu. Í réttu ljósi þá er hann djúprauður og nægilega kröftugur til að hafa þig á brott með sér eins og þung undiralda.
Íslenski barinn ætlar að taka á móti okkur eins og þeim einum er lagið með lifandi tónlist og bros á vör. Þess má geta að þau verða með bjórinn á sérstöku tilboði síðan alla helgina (27.-30. okt)
-
Veitingarýni3 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólatilboð á Segers vörum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matvís jólaballið verður 8. desember