Markaðurinn
Víking Yule Bock – Tónlist og snarl
Ef að það er eitthvað sem okkur í Víking finnst skemmtilegt þá er að að kynna til leiks nýja bjóra. Yule Bock er nýjasti bjórinn í Víking Craft Selection línunni og við getum ekki beðið eftir því að leyfa fólki að smakka. Hann er bruggaður eins og hefðbundinn bokki, bragðið er mjúkt og sætt með eftirbragði sem er kryddað með anís og vanillu. Í réttu ljósi þá er hann djúprauður og nægilega kröftugur til að hafa þig á brott með sér eins og þung undiralda.
Íslenski barinn ætlar að taka á móti okkur eins og þeim einum er lagið með lifandi tónlist og bros á vör. Þess má geta að þau verða með bjórinn á sérstöku tilboði síðan alla helgina (27.-30. okt)
-
Uppskriftir7 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta22 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði