Markaðurinn
Viðurkenningar Icelandic Lamb afhentar
Föstudaginn 6. apríl kl 12:00 verða AWARD OF EXCELLENCE 2018 viðurkenningar afhentar við hátíðlega athöfn í Súlnasal Hótel Sögu.
Viðurkenningarnar eru veittar af Icelandic Lamb til veitingastaða sem þykja hafa skarað fram úr í matreiðslu á íslensku lambakjöti.
Sjá einnig: Veitingahús verðlaunuð af Icelandic Lamb
Við matið var einnig litið til einstakra atriða eins og stöðu lambakjöts á matseðlum og notkun á merki og markaðsefni Icelandic Lamb. Þetta er í annað sinn sem Icelandic Lamb stendur fyrir veitingu viðurkenninganna, en veiting þeirra er árviss viðburður.
Þriggja manna dómnefnd valdi handhafa viðurkenninganna að þessu sinni. Í dómnefndinni sátu Dominique Plédel Jónsson formaður Slow Food á Íslandi, Sigurlaug Jónasdóttir fjölmiðlamaður hjá RÚV og Hafliði Halldórsson verkefnastjóri hjá Icelandic Lamb.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel11 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana