Markaðurinn
Viðurkenningar Icelandic Lamb afhentar
Föstudaginn 6. apríl kl 12:00 verða AWARD OF EXCELLENCE 2018 viðurkenningar afhentar við hátíðlega athöfn í Súlnasal Hótel Sögu.
Viðurkenningarnar eru veittar af Icelandic Lamb til veitingastaða sem þykja hafa skarað fram úr í matreiðslu á íslensku lambakjöti.
Sjá einnig: Veitingahús verðlaunuð af Icelandic Lamb
Við matið var einnig litið til einstakra atriða eins og stöðu lambakjöts á matseðlum og notkun á merki og markaðsefni Icelandic Lamb. Þetta er í annað sinn sem Icelandic Lamb stendur fyrir veitingu viðurkenninganna, en veiting þeirra er árviss viðburður.
Þriggja manna dómnefnd valdi handhafa viðurkenninganna að þessu sinni. Í dómnefndinni sátu Dominique Plédel Jónsson formaður Slow Food á Íslandi, Sigurlaug Jónasdóttir fjölmiðlamaður hjá RÚV og Hafliði Halldórsson verkefnastjóri hjá Icelandic Lamb.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði





