Freisting
Videó: Íslenska landsliðið í Luxembourg
Bjarni Gunnar Kristinsson fyrirliði landsliðsins hefur soðið saman myndband sem sýnir landsliðið í heimsmeistarakeppninni í Luxembourg.
Myndbandið sýnir frá því að landsliðið lagði af stað frá Keflavíkurflugvellinum, undirbúningin í Luxembourg, keyrsluna í heita matnum og er það Hrefna Rósa landsliðsmeðlimur sem stýrir „cameruna“ snilldarlega vel í heita matnum og kemur með skemmtilegar lýsingar á hinum ýmsum atriðum.
Því næst er undirbúningurinn fyrir kalda borðið, hlaupvinnuna, keyrsluna frá hótelinu með kalda borðið, uppsetning á kalda borðinu. Verðlaunaafhendingin. Og síðast en ekki síðst ferðin heim til Íslands.
Mjög skemmtilegt myndband sem sýnir í hnotskurn hvernig heimsmeistarakeppnin fer fram.
Smellið hér til að skoða myndbandið (176 mb Windows Media Player)
Einnig er hægt að skoða öll myndböndin hjá Bjarna með því að smella hér
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





