Freisting
Videó: Íslenska landsliðið í Luxembourg
Bjarni Gunnar Kristinsson fyrirliði landsliðsins hefur soðið saman myndband sem sýnir landsliðið í heimsmeistarakeppninni í Luxembourg.
Myndbandið sýnir frá því að landsliðið lagði af stað frá Keflavíkurflugvellinum, undirbúningin í Luxembourg, keyrsluna í heita matnum og er það Hrefna Rósa landsliðsmeðlimur sem stýrir „cameruna“ snilldarlega vel í heita matnum og kemur með skemmtilegar lýsingar á hinum ýmsum atriðum.
Því næst er undirbúningurinn fyrir kalda borðið, hlaupvinnuna, keyrsluna frá hótelinu með kalda borðið, uppsetning á kalda borðinu. Verðlaunaafhendingin. Og síðast en ekki síðst ferðin heim til Íslands.
Mjög skemmtilegt myndband sem sýnir í hnotskurn hvernig heimsmeistarakeppnin fer fram.
Smellið hér til að skoða myndbandið (176 mb Windows Media Player)
Einnig er hægt að skoða öll myndböndin hjá Bjarna með því að smella hér
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni22 klukkustundir síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu





