Freisting
Videó: Íslenska landsliðið í Luxembourg
Bjarni Gunnar Kristinsson fyrirliði landsliðsins hefur soðið saman myndband sem sýnir landsliðið í heimsmeistarakeppninni í Luxembourg.
Myndbandið sýnir frá því að landsliðið lagði af stað frá Keflavíkurflugvellinum, undirbúningin í Luxembourg, keyrsluna í heita matnum og er það Hrefna Rósa landsliðsmeðlimur sem stýrir „cameruna“ snilldarlega vel í heita matnum og kemur með skemmtilegar lýsingar á hinum ýmsum atriðum.
Því næst er undirbúningurinn fyrir kalda borðið, hlaupvinnuna, keyrsluna frá hótelinu með kalda borðið, uppsetning á kalda borðinu. Verðlaunaafhendingin. Og síðast en ekki síðst ferðin heim til Íslands.
Mjög skemmtilegt myndband sem sýnir í hnotskurn hvernig heimsmeistarakeppnin fer fram.
Smellið hér til að skoða myndbandið (176 mb Windows Media Player)
Einnig er hægt að skoða öll myndböndin hjá Bjarna með því að smella hér
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina