Freisting
Vídeó: Froðan verður að halda
Hér ber að líta vídeó með Önnu Sophie þar sem hún steikir hörpuskel að hætti Normandí búa, en það sem ég vil benda á í þessu videói er froðan, því það gerist nokkuð oft á veitingastöðum borgarinnar að þegar diskurinn kemur á borðið er smá vatnspollur á honum og þjóns greyið útskýrir að þetta hafi verið froða.
Því segi ég ef þið viljið leika ykkur að eldinum verið þá vissir um að kunna að slökkva hann á réttu augnabliki.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Frétt4 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast