Freisting
Vídeó: Á top 10 yfir flesta matargesti á ári?
Veitingastaðurinn Við Fjöruborðið fékk heimsókn frá „Íslandi í dag“ síðastliðið sumar og ræddi við eigendur staðarins þá félaga Róbert Ólafsson matreiðslumann og þjóninn Jón Tryggva Jónsson.
Við Fjöruborðið er að fá til sín um 35 þúsund gesti yfir árið en staðurinn tekur 260 manns í sæti og kaupir 10-15 tonn af humri yfir árið.

-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir





