Viðtöl, örfréttir & frumraun
Viðburðardagatal – Hvað er framundan í veitingageiranum?
Sett hefur verið upp viðburðardagatal hér á freisting.is þar sem hægt verður að fylgjast með hvað framundan er. Fyrir önnur félög stendur til boða að auglýsa fundarboð fyrir félagið og/eða aðra starfsemi, t.a.m. opnunarteiti, veitingahús með sérstök tilboð, gestakokkar ofl.
Hægt er að senda efni inn á netfangið [email protected]
Þessar birtingar eru án endurgjalds.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir





