Viðtöl, örfréttir & frumraun
Viðburðardagatal – Hvað er framundan í veitingageiranum?
Sett hefur verið upp viðburðardagatal hér á freisting.is þar sem hægt verður að fylgjast með hvað framundan er. Fyrir önnur félög stendur til boða að auglýsa fundarboð fyrir félagið og/eða aðra starfsemi, t.a.m. opnunarteiti, veitingahús með sérstök tilboð, gestakokkar ofl.
Hægt er að senda efni inn á netfangið [email protected]
Þessar birtingar eru án endurgjalds.
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni1 dagur síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins





