Freisting
Vetrarstarfið að hefjast hjá KM mönnum
Vetrarstarfið hjá Klúbbi Matreiðslumanna hefst fimmtudaginn 6. september og er ekki annað að sjá en að framundan sé fjölbreytt og skemmtileg dagskrá.
Skemmtileg nýjung verður kynnt til sögunnar á fyrsta fundi KM manna, en sérhannað súkkulaði með merki KM verður meðal annars á dagskrá, Gissur stígur í púlt og kynnir framboð sitt til forseta WACS, Galadinnerinn verður á sínum stað í byrjun árs 2008 og farið verður yfir keppninna um titilinn Matreiðslumaður ársins en hún verður haldin í október 2007 á Akureyri.
Eins verða nýjir félagar í Klúbb Matreiðslumeistara teknir inn á septemberfundi eins og venjulega.
Við hér hjá Freisting.is vonumst eftir skemmtilegu samstarfi við KM menn á komandi vetri.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni3 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt5 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Keppni2 dagar síðan
Leó Snæfeld Pálsson sigraði Tipsý og Bulleit kokteilkeppnina með drykknum Pink Pop
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Frægur vínsafnari hreinsaður af ásökunum um fölsuð vín
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan