Freisting
Vetrarstarfið að hefjast hjá KM mönnum
Vetrarstarfið hjá Klúbbi Matreiðslumanna hefst fimmtudaginn 6. september og er ekki annað að sjá en að framundan sé fjölbreytt og skemmtileg dagskrá.
Skemmtileg nýjung verður kynnt til sögunnar á fyrsta fundi KM manna, en sérhannað súkkulaði með merki KM verður meðal annars á dagskrá, Gissur stígur í púlt og kynnir framboð sitt til forseta WACS, Galadinnerinn verður á sínum stað í byrjun árs 2008 og farið verður yfir keppninna um titilinn Matreiðslumaður ársins en hún verður haldin í október 2007 á Akureyri.
Eins verða nýjir félagar í Klúbb Matreiðslumeistara teknir inn á septemberfundi eins og venjulega.
Við hér hjá Freisting.is vonumst eftir skemmtilegu samstarfi við KM menn á komandi vetri.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics