Viðtöl, örfréttir & frumraun
Versti götumaturinn í London – Heyja harða baráttu við ólöglega pylsusala – Vídeó
Ef þú heimsækir London þá skaltu forðast þennan götumat. Pylsusalar í London þurfa að vera með réttindi til að selja líkt og hér á Íslandi og svo eru aðrir sem eru ólöglegir pylsusalar sem bjóða upp á ofsoðið og lélegt kjöt ofl.
Heilbrigðiseftirlitið í London heyja nú harða baráttu gegn ólöglegu pylsusölunum eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar