Markaðurinn
Verslunartækni og Geiri leitar af liðsauka
Verslunartækni og Geiri auglýsir eftir starfsfólki í 2 mismunandi stöðugildi annarsvegar öflugum starfsmanni í vöruhús og hinsvegar starfsmann á þjónustuverkstæði.
Starfsmaður í vöruhúsi þarf að búa yfir lágmarks tölvu kunnáttu, mikill kostur ef að viðkomandi er með lyftara réttindi. Helstu verkefni eru tiltekt pantanna, móttaka og frágangur á vörum auk annara tilfallandi verkefna í vöruhúsi.
Nánari upplýsingar um starfið hér.
Starfsmaður á þjónustuverkstæði sinnir kæli- og rafmagnsviðgerðum að mestu leyti auk annara tilfallandi verkefna m.a. uppsetningum á vörum Verslunartækni. Mikill kostur er að viðkomandi sé með iðnmenntun eða haldbæra reynslu sem að nýtist í starfi.
Nánari upplýsingar um starfið hér.
Snyrtimennska, frumkvæði og góð samskiptahæfni eru skilyrði fyrir bæði stöðugildi.
Möguleiki á að hefja störf strax.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?