Markaðurinn
Verslunartækni og Geiri leitar af liðsauka
Verslunartækni og Geiri auglýsir eftir starfsfólki í 2 mismunandi stöðugildi annarsvegar öflugum starfsmanni í vöruhús og hinsvegar starfsmann á þjónustuverkstæði.
Starfsmaður í vöruhúsi þarf að búa yfir lágmarks tölvu kunnáttu, mikill kostur ef að viðkomandi er með lyftara réttindi. Helstu verkefni eru tiltekt pantanna, móttaka og frágangur á vörum auk annara tilfallandi verkefna í vöruhúsi.
Nánari upplýsingar um starfið hér.
Starfsmaður á þjónustuverkstæði sinnir kæli- og rafmagnsviðgerðum að mestu leyti auk annara tilfallandi verkefna m.a. uppsetningum á vörum Verslunartækni. Mikill kostur er að viðkomandi sé með iðnmenntun eða haldbæra reynslu sem að nýtist í starfi.
Nánari upplýsingar um starfið hér.
Snyrtimennska, frumkvæði og góð samskiptahæfni eru skilyrði fyrir bæði stöðugildi.
Möguleiki á að hefja störf strax.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






