Markaðurinn
Verslunartækni og Geiri leitar af liðsauka
Verslunartækni og Geiri auglýsir eftir starfsfólki í 2 mismunandi stöðugildi annarsvegar öflugum starfsmanni í vöruhús og hinsvegar starfsmann á þjónustuverkstæði.
Starfsmaður í vöruhúsi þarf að búa yfir lágmarks tölvu kunnáttu, mikill kostur ef að viðkomandi er með lyftara réttindi. Helstu verkefni eru tiltekt pantanna, móttaka og frágangur á vörum auk annara tilfallandi verkefna í vöruhúsi.
Nánari upplýsingar um starfið hér.
Starfsmaður á þjónustuverkstæði sinnir kæli- og rafmagnsviðgerðum að mestu leyti auk annara tilfallandi verkefna m.a. uppsetningum á vörum Verslunartækni. Mikill kostur er að viðkomandi sé með iðnmenntun eða haldbæra reynslu sem að nýtist í starfi.
Nánari upplýsingar um starfið hér.
Snyrtimennska, frumkvæði og góð samskiptahæfni eru skilyrði fyrir bæði stöðugildi.
Möguleiki á að hefja störf strax.
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






