Markaðurinn
Verslunartækni og Geiri leitar af liðsauka
Verslunartækni og Geiri auglýsir eftir starfsfólki í 2 mismunandi stöðugildi annarsvegar öflugum starfsmanni í vöruhús og hinsvegar starfsmann á þjónustuverkstæði.
Starfsmaður í vöruhúsi þarf að búa yfir lágmarks tölvu kunnáttu, mikill kostur ef að viðkomandi er með lyftara réttindi. Helstu verkefni eru tiltekt pantanna, móttaka og frágangur á vörum auk annara tilfallandi verkefna í vöruhúsi.
Nánari upplýsingar um starfið hér.
Starfsmaður á þjónustuverkstæði sinnir kæli- og rafmagnsviðgerðum að mestu leyti auk annara tilfallandi verkefna m.a. uppsetningum á vörum Verslunartækni. Mikill kostur er að viðkomandi sé með iðnmenntun eða haldbæra reynslu sem að nýtist í starfi.
Nánari upplýsingar um starfið hér.
Snyrtimennska, frumkvæði og góð samskiptahæfni eru skilyrði fyrir bæði stöðugildi.
Möguleiki á að hefja störf strax.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin