Markaðurinn
Verslunartækni og Geiri leitar af liðsauka
Verslunartækni og Geiri auglýsir eftir starfsfólki í 2 mismunandi stöðugildi annarsvegar öflugum starfsmanni í vöruhús og hinsvegar starfsmann á þjónustuverkstæði.
Starfsmaður í vöruhúsi þarf að búa yfir lágmarks tölvu kunnáttu, mikill kostur ef að viðkomandi er með lyftara réttindi. Helstu verkefni eru tiltekt pantanna, móttaka og frágangur á vörum auk annara tilfallandi verkefna í vöruhúsi.
Nánari upplýsingar um starfið hér.
Starfsmaður á þjónustuverkstæði sinnir kæli- og rafmagnsviðgerðum að mestu leyti auk annara tilfallandi verkefna m.a. uppsetningum á vörum Verslunartækni. Mikill kostur er að viðkomandi sé með iðnmenntun eða haldbæra reynslu sem að nýtist í starfi.
Nánari upplýsingar um starfið hér.
Snyrtimennska, frumkvæði og góð samskiptahæfni eru skilyrði fyrir bæði stöðugildi.
Möguleiki á að hefja störf strax.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum