Uncategorized
Verðskrá tóbaks fyrir júlímánuð
Verðskrá tóbaks fyrir júlí er kominn inn á vinbud.is. Afhending tóbaks í heildsölu er hér sem segist:
-Verslanir skulu panta fyrir hádegi daginn fyrir heimsendingu.
-Tóbakspantanir sem sóttar eru í vínbúðir þarf að panta með minnst 1/2 dags fyrirvara, nema um annað sé samið.
-Heildsala á tóbaki fer ekki fram á laugardögum og eftir hádegi á föstudögum.
-Sá fyrirvari er gerður að bið eftir afgreiðslu tóbaks, sem sótt er í vínbúðir, geti lengst á annatíma smásölu áfengis (jól, áramót, páskar, verslunarmannahelgi).
-Söludeild vínbúðarinnar Heiðrúnar er undantekning frá þessum reglum, en þar þarf a.m.k. klukkustundar fyrirvara á afgreiðslu pantana.
VERÐSKRÁ TÓBAKS -JÚLÍ 2006 (Pdf)
Heimild: Vinbud.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame