Smári Valtýr Sæbjörnsson
Verðlækkun hjá Gunna Palla vegna hagstæðra innkaupa á áfengi frá Costco
Gunnar Páll Rúnarsson, eða Gunni Palli eins og hann jafnan er kallaður opnaði nýverið vínbarinn Port 9 við Veghúsastíg 9 en honum hefur tekist að lækka einhverja drykki á seðlinum eftir komu Costco til landsins. Meðal annars hefur kokteillinn Aperol Spritz lækkað um 500 krónur í verði hjá Port 9 síðan Gunni Palli fór að kaupa Prosecco, áfengi sem notað er í kokteilinn, í Costco.
„Ég er bara að fikra mig aðeins áfram, sjá hvað er til og hvað er hægt að gera. Og ef ég fæ þetta á góðu verði þá náttúrlega nýtur almenningur líka góðs af því“
, segir veitingamaðurinn Gunni Palli í samtali við Morgunblaðið sem fjallar nánar um málið hér.
Myndir: facebook / Port 9
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi