Smári Valtýr Sæbjörnsson
Verðlækkun hjá Gunna Palla vegna hagstæðra innkaupa á áfengi frá Costco
Gunnar Páll Rúnarsson, eða Gunni Palli eins og hann jafnan er kallaður opnaði nýverið vínbarinn Port 9 við Veghúsastíg 9 en honum hefur tekist að lækka einhverja drykki á seðlinum eftir komu Costco til landsins. Meðal annars hefur kokteillinn Aperol Spritz lækkað um 500 krónur í verði hjá Port 9 síðan Gunni Palli fór að kaupa Prosecco, áfengi sem notað er í kokteilinn, í Costco.
„Ég er bara að fikra mig aðeins áfram, sjá hvað er til og hvað er hægt að gera. Og ef ég fæ þetta á góðu verði þá náttúrlega nýtur almenningur líka góðs af því“
, segir veitingamaðurinn Gunni Palli í samtali við Morgunblaðið sem fjallar nánar um málið hér.
Myndir: facebook / Port 9
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu







