Smári Valtýr Sæbjörnsson
Verðlækkun hjá Gunna Palla vegna hagstæðra innkaupa á áfengi frá Costco
Gunnar Páll Rúnarsson, eða Gunni Palli eins og hann jafnan er kallaður opnaði nýverið vínbarinn Port 9 við Veghúsastíg 9 en honum hefur tekist að lækka einhverja drykki á seðlinum eftir komu Costco til landsins. Meðal annars hefur kokteillinn Aperol Spritz lækkað um 500 krónur í verði hjá Port 9 síðan Gunni Palli fór að kaupa Prosecco, áfengi sem notað er í kokteilinn, í Costco.
„Ég er bara að fikra mig aðeins áfram, sjá hvað er til og hvað er hægt að gera. Og ef ég fæ þetta á góðu verði þá náttúrlega nýtur almenningur líka góðs af því“
, segir veitingamaðurinn Gunni Palli í samtali við Morgunblaðið sem fjallar nánar um málið hér.
Myndir: facebook / Port 9

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?