Markaðurinn
Verðlækkun á keyrsluglösum – Bako Ísberg kynnir ný glös á markaðinn
Eins og eflaust hefur ekki farið fram hjá neinum þá hefur vöruverð og hráefniskostnaður hækkað verulega seinustu mánuðina.
Í þessum öldusjó verðhækkana þá er Bako Ísberg með þau gleðitíðinda að verð á glösum er að lækka en fyrirtækið hefur samið við spænska glasaframleiðandann Vicrila um hreint frábært verð á þessum vinsælu glösum sem veitingamenn í Evrópu þekkja vel.
Glösin eru sem fyrr segir vel þekkt innan veitingageirans og eru frábær sem keyrsluglös og barglös og hönnuð með það að leiðarljósi
Glösin eru tær og kanturinn sléttur og eru glösin öll búin til úr endurunnu gleri, sterk og vönduð glös með ISO 9001 gæðastuðli.
Láttu verðið koma þér á óvart
Sölufulltrúar hjá Bako Ísberg taka vel á móti þér í höfuðstöðvum fyrirtækisins að Höfðabakka 9b og í síma 5956200
Hér má skoða öll glösin frá Vicrila á vefsíðu Bako Ísberg.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið21 klukkustund síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu












