Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnuð BBQ grillhátíð hjá Sælkerabúðinni – Myndir
Sælkerar létu sig ekki vanta á BBQ grillhátíðina hjá Sælkerabúðinni á laugardaginn s.l. Allt gekk mjög vel, veðrið var frábært og gestirnir mjög ánægðir með hátíðina.
Grillmeistarar heilgrilluðu lamb fyrir gesti og buðu upp á smakk af dýrindis steikum og meðlæti. Fljótandi veigar voru boði og glóðheit sumartilboð í gangi allan daginn hjá Sælkerabúðinni.
Hoppukastalar voru á svæðinu og að sjálfsögðu ís fyrir börnin.
„Sælkerabúðin þakkar ykkur fyrir geggjað BBQ Festival á Bitruhálsi um helgina. Við erum strax farin að skipuleggja næsta viðburð og hlökkum til að gera grillhátíðina ennþá stærri að ári“
Segir í tilkynningu frá Sælkerabúðinni.
Myndir: facebook / Sælkerabúðin
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum