Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnuð BBQ grillhátíð hjá Sælkerabúðinni – Myndir
Sælkerar létu sig ekki vanta á BBQ grillhátíðina hjá Sælkerabúðinni á laugardaginn s.l. Allt gekk mjög vel, veðrið var frábært og gestirnir mjög ánægðir með hátíðina.
Grillmeistarar heilgrilluðu lamb fyrir gesti og buðu upp á smakk af dýrindis steikum og meðlæti. Fljótandi veigar voru boði og glóðheit sumartilboð í gangi allan daginn hjá Sælkerabúðinni.
Hoppukastalar voru á svæðinu og að sjálfsögðu ís fyrir börnin.
„Sælkerabúðin þakkar ykkur fyrir geggjað BBQ Festival á Bitruhálsi um helgina. Við erum strax farin að skipuleggja næsta viðburð og hlökkum til að gera grillhátíðina ennþá stærri að ári“
Segir í tilkynningu frá Sælkerabúðinni.
Myndir: facebook / Sælkerabúðin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin