Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnuð BBQ grillhátíð hjá Sælkerabúðinni – Myndir
Sælkerar létu sig ekki vanta á BBQ grillhátíðina hjá Sælkerabúðinni á laugardaginn s.l. Allt gekk mjög vel, veðrið var frábært og gestirnir mjög ánægðir með hátíðina.
Grillmeistarar heilgrilluðu lamb fyrir gesti og buðu upp á smakk af dýrindis steikum og meðlæti. Fljótandi veigar voru boði og glóðheit sumartilboð í gangi allan daginn hjá Sælkerabúðinni.
Hoppukastalar voru á svæðinu og að sjálfsögðu ís fyrir börnin.
„Sælkerabúðin þakkar ykkur fyrir geggjað BBQ Festival á Bitruhálsi um helgina. Við erum strax farin að skipuleggja næsta viðburð og hlökkum til að gera grillhátíðina ennþá stærri að ári“
Segir í tilkynningu frá Sælkerabúðinni.
Myndir: facebook / Sælkerabúðin

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?