Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Vel heppnaður viðburður á Laugaveginum – Gestir nutu veislumat á hvítdúkuðu langborði

Birting:

þann

Hvítdúkað langborð eftir endilöngum Laugaveginum

Í gær var haldin vegleg veisla á Laugaveginum, en þar var sett upp hvítdúkað langborð eftir endilöngum Laugaveginum og er það í fyrsta sinn í íslandssögunni sem slíkt hefur verið gert.

Fyrri part dagsins var grillstemning og götumatur en um kvöldið alvöru veisla með mat frá kokkunum á Súmac, Public house og víni frá Vínstúkunni Tíu sopum. Veislan stóð yfir frá klukkan 14:00 til 22:00.

Sjá einnig:

Veisla á Laugaveginum – Hvítdúkað langborð eftir endilöngum Laugaveginum

Vel heppnaður viðburður eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Hvítdúkað langborð eftir endilöngum Laugaveginum

Hvítdúkað langborð eftir endilöngum Laugaveginum

Myndir: facebook / Borgin okkar

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss
  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.

Mest lesið