Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnaður viðburður á Laugaveginum – Gestir nutu veislumat á hvítdúkuðu langborði
Í gær var haldin vegleg veisla á Laugaveginum, en þar var sett upp hvítdúkað langborð eftir endilöngum Laugaveginum og er það í fyrsta sinn í íslandssögunni sem slíkt hefur verið gert.
Fyrri part dagsins var grillstemning og götumatur en um kvöldið alvöru veisla með mat frá kokkunum á Súmac, Public house og víni frá Vínstúkunni Tíu sopum. Veislan stóð yfir frá klukkan 14:00 til 22:00.
Sjá einnig:
Veisla á Laugaveginum – Hvítdúkað langborð eftir endilöngum Laugaveginum
Vel heppnaður viðburður eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Myndir: facebook / Borgin okkar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Alvotech kokkarnir buðu upp á hrollvekjandi kræsingar – Uppskrift: Rauð flauelskaka með rjómaostakremi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Þessi keppa í Puratos-kökukeppninni á Stóreldhússýningunni á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni