Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Vel heppnaður jólamatarmarkaður – Myndaveisla

Birting:

þann

Vel heppnaður jólamatarmarkaður - Myndaveisla

Það var virkilega góð jólastemning í jólamatarmarkaðinum sem haldinn var nú um helgina í Hörpu. Fjölbreyttar vörur voru til sýnis þar sem framleiðendur sjálfir kynntu og seldu sínar vörur af einskærri ástríðu.

Með fylgja myndir frá markaðinum sem að Helga Björnsdóttir ljósmyndari tók.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið