Eldlinan
Vel heppnaður Galadinner
Galadinner Krabbameinsfélags Íslands í boði Freistingar var haldinn í gærkveldi föstudaginn 30. september í Gerðarsafninu í Kópavogi. Ung-Freisting vann með Freistingu ásamt framreiðslunemar 3ja bekks Hótel og Matvælaskólans sem sáu um alla þjónustu í veislunni undir leiðsögn Bárðar Guðlaugssonar kennara ásamt Sigmari Péturssyni. Öll vinna hjá Freistingu, Ung-Freistingu og Hótel og Matvælaskólanum er framlag til styrktar Krabbameinsfélagsinu. Rúm 4 milljónir söfnuðust og rennur það óskert til Krabbameinsfélags Íslands.
Sjá myndir frá Galadinnernum hér
Freisting vill þakka eftirfarandi fyrirtækjum fyrir veittan stuðning:
Austurbakki
Bako Ísberg
Bananar ehf
Blómaheildsalinn Grænn Markaður
Eggert Kristjáns heildverslun
Eggjabúið Hvammur
Furðufiskar ehf
Fönn
Garri ehf
Grand Hótel
GV heildverslun
Hafliði Ragnars Chocolatier
Hótel- & matvælaskólinn
Hótel Borg
Humarhúsið
Innnes
Karl K. Karlsson
Klakastyttur.is
Litla Kot ehf.
Margt smátt auglýsingarvörur
Menntaskólinn í Kópavogi
Mjólkursamsalan
Múlakaffi
Prentmet
Restaurant Vox
Sláturfélag Suðurlands
Sólar
Ung-Freisting
Veislan Veitingaeldhús
Vífilfell
Freisting og Ung-Freisting óska Krabbameinsfélagi Íslands til hamingju með Galadinnerinn með von um gott samstarf á komandi árum.
Kær kveðja
Smári V. Sæbjörnsson
Formaður Freistingar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt8 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum