Vertu memm

Eldlinan

Vel heppnaður Galadinner

Birting:

þann

Galadinner Krabbameinsfélags Íslands í boði Freistingar var haldinn í gærkveldi föstudaginn 30. september í Gerðarsafninu í Kópavogi. Ung-Freisting vann með Freistingu ásamt framreiðslunemar 3ja bekks Hótel og Matvælaskólans sem sáu um alla þjónustu í veislunni undir leiðsögn Bárðar Guðlaugssonar kennara ásamt Sigmari Péturssyni. Öll vinna hjá Freistingu, Ung-Freistingu og Hótel og Matvælaskólanum er framlag til styrktar Krabbameinsfélagsinu. Rúm 4 milljónir söfnuðust og rennur það óskert til Krabbameinsfélags Íslands.

Sjá myndir frá Galadinnernum hér

Freisting vill þakka eftirfarandi fyrirtækjum fyrir veittan stuðning:

Austurbakki
Bako Ísberg
Bananar ehf
Blómaheildsalinn Grænn Markaður
Eggert Kristjáns heildverslun
Eggjabúið Hvammur
Furðufiskar ehf
Fönn
Garri ehf
Grand Hótel
GV heildverslun
Hafliði Ragnars Chocolatier
Hótel- & matvælaskólinn
Hótel Borg
Humarhúsið
Innnes
Karl K. Karlsson
Klakastyttur.is
Litla Kot ehf.
Margt smátt auglýsingarvörur
Menntaskólinn í Kópavogi
Mjólkursamsalan
Múlakaffi
Prentmet
Restaurant Vox
Sláturfélag Suðurlands
Sólar
Ung-Freisting
Veislan Veitingaeldhús
Vífilfell

Freisting og Ung-Freisting óska Krabbameinsfélagi Íslands til hamingju með Galadinnerinn með von um gott samstarf á komandi árum.

Kær kveðja
Smári V. Sæbjörnsson
Formaður Freistingar

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið