Eldlinan
Vel heppnaður Galadinner
Galadinner Krabbameinsfélags Íslands í boði Freistingar var haldinn í gærkveldi föstudaginn 30. september í Gerðarsafninu í Kópavogi. Ung-Freisting vann með Freistingu ásamt framreiðslunemar 3ja bekks Hótel og Matvælaskólans sem sáu um alla þjónustu í veislunni undir leiðsögn Bárðar Guðlaugssonar kennara ásamt Sigmari Péturssyni. Öll vinna hjá Freistingu, Ung-Freistingu og Hótel og Matvælaskólanum er framlag til styrktar Krabbameinsfélagsinu. Rúm 4 milljónir söfnuðust og rennur það óskert til Krabbameinsfélags Íslands.
Sjá myndir frá Galadinnernum hér
Freisting vill þakka eftirfarandi fyrirtækjum fyrir veittan stuðning:
Austurbakki
Bako Ísberg
Bananar ehf
Blómaheildsalinn Grænn Markaður
Eggert Kristjáns heildverslun
Eggjabúið Hvammur
Furðufiskar ehf
Fönn
Garri ehf
Grand Hótel
GV heildverslun
Hafliði Ragnars Chocolatier
Hótel- & matvælaskólinn
Hótel Borg
Humarhúsið
Innnes
Karl K. Karlsson
Klakastyttur.is
Litla Kot ehf.
Margt smátt auglýsingarvörur
Menntaskólinn í Kópavogi
Mjólkursamsalan
Múlakaffi
Prentmet
Restaurant Vox
Sláturfélag Suðurlands
Sólar
Ung-Freisting
Veislan Veitingaeldhús
Vífilfell
Freisting og Ung-Freisting óska Krabbameinsfélagi Íslands til hamingju með Galadinnerinn með von um gott samstarf á komandi árum.
Kær kveðja
Smári V. Sæbjörnsson
Formaður Freistingar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi