Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnaður afmælisleikur Hamborgarafabrikkunnar
Afmælisleikur Hamborgarafabrikkunnar í tilefni af 8 ára afmæli Hamborgarafabrikkunnar var viðskiptavinum boðið að taka þátt í skemmtilegum myndaleik þar sem í vinning voru þrír glæsilegir iPadar.
Viðskiptavinir tóku mynd af sér á einhverjum af Hamborgarafabrikkunum þremur og póstuðu myndinni á Instagram með myllumerkinu #fabrikkan8ara. Mörg hundruð stórskemmtilegar myndir bárust í keppnina en að lokum valdi dómnefnd þrjár myndir sem þóttu skara fram úr. Vinningshöfunum voru svo afhentir vinningarnir á Fabrikkunni á dögunum.
Vinningsmyndirnar og allar aðrar myndir má sjá undir myllumerkinu #fabrikkan8ara
Myndir: Instagram / #fabrikkan8ara
-
Bocuse d´Or23 klukkustundir síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






