Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnaðar breytingar hjá Kaffi Klöru á Ólafsfirði – Sjáðu fyrir og eftir myndirnar
Veitingasalurinn á Kaffi Klöru hefur fengið töluverðar breytingar, en veitingastaðurinn er staðsettur í gamla pósthúsinu í Ólafsfirði, .
Nýr eigandi er á Kaffi Klöru en það er verktakafyrirtækið Árni Helgason ehf. sem sérhæfir sig í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð á Ólafsfirði og víðar og hefur jafnframt verið með rekstur á línubátnum Freymundi ÓF 6 og þyrluflugfélagið HeliAir á Ólafsfirði.
Nýi eigandinn tilkynnti í byrjun að starfsemin á Kaffi Klöru verður með óbreyttu sniði, en staðurinn býður upp á alvöru heimilismat í hádeginu og bistro matseðil um kvöldið.
Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá hafa breytingarnar heppnast einstaklega vel.
Fyrir breytingar
Eftir breytingar
Myndir: facebook / Kaffi Klara
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi