Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnaðar breytingar hjá Kaffi Klöru á Ólafsfirði – Sjáðu fyrir og eftir myndirnar
Veitingasalurinn á Kaffi Klöru hefur fengið töluverðar breytingar, en veitingastaðurinn er staðsettur í gamla pósthúsinu í Ólafsfirði, .
Nýr eigandi er á Kaffi Klöru en það er verktakafyrirtækið Árni Helgason ehf. sem sérhæfir sig í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð á Ólafsfirði og víðar og hefur jafnframt verið með rekstur á línubátnum Freymundi ÓF 6 og þyrluflugfélagið HeliAir á Ólafsfirði.
Nýi eigandinn tilkynnti í byrjun að starfsemin á Kaffi Klöru verður með óbreyttu sniði, en staðurinn býður upp á alvöru heimilismat í hádeginu og bistro matseðil um kvöldið.
Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá hafa breytingarnar heppnast einstaklega vel.
Fyrir breytingar
Eftir breytingar
Myndir: facebook / Kaffi Klara

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri