Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Vel heppnað opnunarteiti Spírunnar – Myndaveisla
Veitingastaðurinn Spíran sem þekkt er fyrir heiðarlegan og góða mat flutti á dögunum í nýtt og glæsilegt húsnæði í Álfabakka 6 og er við hliðina á Garðheimum.
Eins og margur veit var Spíran á annarri hæð Garðheima í Mjóddinni. Eigandi og rekstrarstjóri Spírunnar er Rúnar Gíslason matreiðslumeistari en hann rekur einnig veisluþjónustuna Kokkarnir.
„Fastur liður er meðal annars steikardagurinn á föstudögum. Þá hefur nautasteik með bernaise heldur betur slegið í gegn og er alltaf röð út að dyrum.“
segir Rúnar með bros á vör í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um opnunarpartí Spírunnar sem haldið var nú á dögunum.
Myndir: Spíran / Mummi Lú
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum