Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Vel heppnað opnunarteiti Spírunnar – Myndaveisla
Veitingastaðurinn Spíran sem þekkt er fyrir heiðarlegan og góða mat flutti á dögunum í nýtt og glæsilegt húsnæði í Álfabakka 6 og er við hliðina á Garðheimum.
Eins og margur veit var Spíran á annarri hæð Garðheima í Mjóddinni. Eigandi og rekstrarstjóri Spírunnar er Rúnar Gíslason matreiðslumeistari en hann rekur einnig veisluþjónustuna Kokkarnir.
„Fastur liður er meðal annars steikardagurinn á föstudögum. Þá hefur nautasteik með bernaise heldur betur slegið í gegn og er alltaf röð út að dyrum.“
segir Rúnar með bros á vör í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um opnunarpartí Spírunnar sem haldið var nú á dögunum.
- Rúnar og Edda
- Valdimar og Jón Gunnar
- Kristín Eva og Jói Fel
- Sveinn og Egill Trausti
- Stella, Örn, Þóra og Ari
- Smári, Örvar, Magnús og Arnar
- Sigurjón Ernir, Simona, Daníel og Hanna
- Sigurður og Hafdís
- Sigríður og Eyþór
- Roberta og Guðmundur
- Magnús og Bergljót
- Lilja, Margrét Dóra og Andrea Líf
- Kristín og Sigríður Lilja
- Kristinn Freyr og Hildur
- HRESS fjölskyldan Nótt, Jökull, Embla, Jón og Linda
- Hera og Ásgeir
- Helga og Haukur
- Gróa og Edda
- Fanney og Bjarni
- Eyjólfur Magnús og Þuríður
- Elísa, Rasmus og fjölskylda
- Björgvin og Ingibjörg
- Birgir og Hildigunnur
- Berglind og Júlía
- Bára Mjöll og Sif
Myndir: Spíran / Mummi Lú

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?