Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Vel heppnað opnunarteiti Spírunnar – Myndaveisla
Veitingastaðurinn Spíran sem þekkt er fyrir heiðarlegan og góða mat flutti á dögunum í nýtt og glæsilegt húsnæði í Álfabakka 6 og er við hliðina á Garðheimum.
Eins og margur veit var Spíran á annarri hæð Garðheima í Mjóddinni. Eigandi og rekstrarstjóri Spírunnar er Rúnar Gíslason matreiðslumeistari en hann rekur einnig veisluþjónustuna Kokkarnir.
„Fastur liður er meðal annars steikardagurinn á föstudögum. Þá hefur nautasteik með bernaise heldur betur slegið í gegn og er alltaf röð út að dyrum.“
segir Rúnar með bros á vör í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um opnunarpartí Spírunnar sem haldið var nú á dögunum.
Myndir: Spíran / Mummi Lú
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000