Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Vel heppnað opnunarteiti Spírunnar – Myndaveisla
Veitingastaðurinn Spíran sem þekkt er fyrir heiðarlegan og góða mat flutti á dögunum í nýtt og glæsilegt húsnæði í Álfabakka 6 og er við hliðina á Garðheimum.
Eins og margur veit var Spíran á annarri hæð Garðheima í Mjóddinni. Eigandi og rekstrarstjóri Spírunnar er Rúnar Gíslason matreiðslumeistari en hann rekur einnig veisluþjónustuna Kokkarnir.
„Fastur liður er meðal annars steikardagurinn á föstudögum. Þá hefur nautasteik með bernaise heldur betur slegið í gegn og er alltaf röð út að dyrum.“
segir Rúnar með bros á vör í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um opnunarpartí Spírunnar sem haldið var nú á dögunum.
- Rúnar og Edda
- Valdimar og Jón Gunnar
- Kristín Eva og Jói Fel
- Sveinn og Egill Trausti
- Stella, Örn, Þóra og Ari
- Smári, Örvar, Magnús og Arnar
- Sigurjón Ernir, Simona, Daníel og Hanna
- Sigurður og Hafdís
- Sigríður og Eyþór
- Roberta og Guðmundur
- Magnús og Bergljót
- Lilja, Margrét Dóra og Andrea Líf
- Kristín og Sigríður Lilja
- Kristinn Freyr og Hildur
- HRESS fjölskyldan Nótt, Jökull, Embla, Jón og Linda
- Hera og Ásgeir
- Helga og Haukur
- Gróa og Edda
- Fanney og Bjarni
- Eyjólfur Magnús og Þuríður
- Elísa, Rasmus og fjölskylda
- Björgvin og Ingibjörg
- Birgir og Hildigunnur
- Berglind og Júlía
- Bára Mjöll og Sif
Myndir: Spíran / Mummi Lú
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini


































