Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Vel heppnað opnunarpartý á nýjum veitingastað í vesturbænum – Myndir og vídeó
Nú á dögunum opnaði veitingastaðurinn Pizza 107 sem staðsettur er á horninu við Hagamel 67. Eigendur eru vinirnir Páll Óskar Hjálmtýsson söngvari og Valgeir Gunnlaugsson betur þekktur sem Valli Flatbaka.
Á opnunardeginum var boðið upp á fríar pizzur, gos frá Ölgerðinni, Páll Óskar steig á svið og flutti nokkur af sínum vinsælustu lögum og Lalli töframaður skemmti gestum og gangandi.
Með fylgja myndir frá partýinu:
View this post on Instagram
View this post on Instagram
Myndir: facebook / Pizza 107

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí