Markaðurinn
Vel heppnað jólaboð Stellu Artois – Myndir
Glæsilegt jólaboð Stellu Artois var haldið á Dass síðastliðinn miðvikudag.
Veislustjóri var Björn Bragi, JÁ Tríó spilaði ljúfa tóna og Dj Margeir hélt svo uppi stuðinu restina af kvöldinu.
Áhrifavaldar og folk úr veitingageiranum mætti og svalaði sér á ískaldi Stellu á krana.
Það eru ekki allir sem vita það að Stella Artois var upphaflega bruggaður sem jólabjór fyrir íbúa Leuven, sem er heimabær Stella Artois.
Ljósmyndari: Þorgeir Ólafsson
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu














