Markaðurinn
Vel heppnað jólaboð Stellu Artois – Myndir
Glæsilegt jólaboð Stellu Artois var haldið á Dass síðastliðinn miðvikudag.
Veislustjóri var Björn Bragi, JÁ Tríó spilaði ljúfa tóna og Dj Margeir hélt svo uppi stuðinu restina af kvöldinu.
Áhrifavaldar og folk úr veitingageiranum mætti og svalaði sér á ískaldi Stellu á krana.
Það eru ekki allir sem vita það að Stella Artois var upphaflega bruggaður sem jólabjór fyrir íbúa Leuven, sem er heimabær Stella Artois.
Ljósmyndari: Þorgeir Ólafsson
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður