Markaðurinn
Vel heppnað jólaboð Stellu Artois – Myndir
Glæsilegt jólaboð Stellu Artois var haldið á Dass síðastliðinn miðvikudag.
Veislustjóri var Björn Bragi, JÁ Tríó spilaði ljúfa tóna og Dj Margeir hélt svo uppi stuðinu restina af kvöldinu.
Áhrifavaldar og folk úr veitingageiranum mætti og svalaði sér á ískaldi Stellu á krana.
Það eru ekki allir sem vita það að Stella Artois var upphaflega bruggaður sem jólabjór fyrir íbúa Leuven, sem er heimabær Stella Artois.
Ljósmyndari: Þorgeir Ólafsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.