Markaðurinn
Vel heppnað jólaboð Stellu Artois – Myndir
Glæsilegt jólaboð Stellu Artois var haldið á Dass síðastliðinn miðvikudag.
Veislustjóri var Björn Bragi, JÁ Tríó spilaði ljúfa tóna og Dj Margeir hélt svo uppi stuðinu restina af kvöldinu.
Áhrifavaldar og folk úr veitingageiranum mætti og svalaði sér á ískaldi Stellu á krana.
Það eru ekki allir sem vita það að Stella Artois var upphaflega bruggaður sem jólabjór fyrir íbúa Leuven, sem er heimabær Stella Artois.
Ljósmyndari: Þorgeir Ólafsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu














