Freisting
Veitingastaður sviptur rekstarleyfi

Hjá lögreglunni á Selfossi hefur verið til rannsóknar dvöl ungmenna inni á veitingastaðnum Hvíta húsinu á Selfossi um nýliðin áramót.
Rekstraaðili hafði áður fengið áminningu vegna sams konar máls og hefur lögreglustjóri ákveðið að afturkalla rekstrarleyfi staðarins tímabundið, frá og með 16. janúar til og með 18. janúar.
Af vef Mbl.is
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





