Markaðurinn
Veitingasala í Búðardal
Dalabyggð hefur mikið aðdráttarafl ferðamanna vegna einstakrar og merkilegrar sögu. Þá fara langflestir þeir sem leið eiga til eða frá Vestfjörðum og Ströndum um Búðardal.
Nú er óskað eftir aðila til þess að koma að skipulagi og síðan rekstri nýrrar veitingasölu, sem til stendur að opna í Búðardal á næstu mánuðum.
Húsnæðið liggur fyrir, en hönnun eldhúss og annars fyrirkomulags er ekki hafin og er vilji til að vinna alla hönnun sem og að haga innkaupum á nauðsynlegum tækjum og búnaði í framhaldinu með áhugasömum rekstraraðila. Allar hugmyndir um hvers konar samstarf, rekstrarform þ.m.t. leigu á aðstöðunni, yrðu jafnframt til skoðunar.
Áhugasamir sendi tölvupóst á [email protected] eða hafi samband í síma 775 2002
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum