Markaðurinn
Veitingasala í Búðardal
Dalabyggð hefur mikið aðdráttarafl ferðamanna vegna einstakrar og merkilegrar sögu. Þá fara langflestir þeir sem leið eiga til eða frá Vestfjörðum og Ströndum um Búðardal.
Nú er óskað eftir aðila til þess að koma að skipulagi og síðan rekstri nýrrar veitingasölu, sem til stendur að opna í Búðardal á næstu mánuðum.
Húsnæðið liggur fyrir, en hönnun eldhúss og annars fyrirkomulags er ekki hafin og er vilji til að vinna alla hönnun sem og að haga innkaupum á nauðsynlegum tækjum og búnaði í framhaldinu með áhugasömum rekstraraðila. Allar hugmyndir um hvers konar samstarf, rekstrarform þ.m.t. leigu á aðstöðunni, yrðu jafnframt til skoðunar.
Áhugasamir sendi tölvupóst á [email protected] eða hafi samband í síma 775 2002
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám







