Markaðurinn
Veitingasala í Búðardal
Dalabyggð hefur mikið aðdráttarafl ferðamanna vegna einstakrar og merkilegrar sögu. Þá fara langflestir þeir sem leið eiga til eða frá Vestfjörðum og Ströndum um Búðardal.
Nú er óskað eftir aðila til þess að koma að skipulagi og síðan rekstri nýrrar veitingasölu, sem til stendur að opna í Búðardal á næstu mánuðum.
Húsnæðið liggur fyrir, en hönnun eldhúss og annars fyrirkomulags er ekki hafin og er vilji til að vinna alla hönnun sem og að haga innkaupum á nauðsynlegum tækjum og búnaði í framhaldinu með áhugasömum rekstraraðila. Allar hugmyndir um hvers konar samstarf, rekstrarform þ.m.t. leigu á aðstöðunni, yrðu jafnframt til skoðunar.
Áhugasamir sendi tölvupóst á [email protected] eða hafi samband í síma 775 2002

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti