Markaðurinn
Veitingasala í Búðardal
Dalabyggð hefur mikið aðdráttarafl ferðamanna vegna einstakrar og merkilegrar sögu. Þá fara langflestir þeir sem leið eiga til eða frá Vestfjörðum og Ströndum um Búðardal.
Nú er óskað eftir aðila til þess að koma að skipulagi og síðan rekstri nýrrar veitingasölu, sem til stendur að opna í Búðardal á næstu mánuðum.
Húsnæðið liggur fyrir, en hönnun eldhúss og annars fyrirkomulags er ekki hafin og er vilji til að vinna alla hönnun sem og að haga innkaupum á nauðsynlegum tækjum og búnaði í framhaldinu með áhugasömum rekstraraðila. Allar hugmyndir um hvers konar samstarf, rekstrarform þ.m.t. leigu á aðstöðunni, yrðu jafnframt til skoðunar.
Áhugasamir sendi tölvupóst á [email protected] eða hafi samband í síma 775 2002
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?