Freisting
Veitingarýni á freisting.is

Í gegnum árin hafa fréttamenn og ljósmyndarar freisting.is farið út á örkina og tekið út nýja veitingastaði, verið með umfjallanir um ýmsa viðburði, birt myndir af þemadögum hjá veitingastöðum, fjallað um erlenda veitingastaði, farið á kynningar hjá heildsölum, ferðast um allt land og fjallað um veitingastaði og hótel út á landsbyggðinni svo eitthvað sé nefnt.
Við höfum tekið saman veitingarýni og umfjallanir um veitingastaði og hótel síðastliðin ár, en hægt er að skoða herlegheitin með því að smella hér.
Þess ber að geta að þetta vefsvæði verður aðgengilegt frá valmyndinni hér á forsíðunni til vinstri undir heitinu Veitingarýni (sjá útskýringu á meðfylgjandi mynd hér að neðan).

-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni14 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar13 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





