Freisting
Veitingarýni á freisting.is
Í gegnum árin hafa fréttamenn og ljósmyndarar freisting.is farið út á örkina og tekið út nýja veitingastaði, verið með umfjallanir um ýmsa viðburði, birt myndir af þemadögum hjá veitingastöðum, fjallað um erlenda veitingastaði, farið á kynningar hjá heildsölum, ferðast um allt land og fjallað um veitingastaði og hótel út á landsbyggðinni svo eitthvað sé nefnt.
Við höfum tekið saman veitingarýni og umfjallanir um veitingastaði og hótel síðastliðin ár, en hægt er að skoða herlegheitin með því að smella hér.
Þess ber að geta að þetta vefsvæði verður aðgengilegt frá valmyndinni hér á forsíðunni til vinstri undir heitinu Veitingarýni (sjá útskýringu á meðfylgjandi mynd hér að neðan).
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or18 klukkustundir síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or21 klukkustund síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla