Viðtöl, örfréttir & frumraun
Veitingarekstur á Siglufirði – Skemmtilegt viðtal við Bjarna og Halldóru
Hjónin Bjarni Rúnar Bequette og Halldóra Guðjónsdóttir eru í skemmtilegu viðtali hjá sjónvarpsstöðunni N4, þar sem þau ræða um hvernig veitingarekstur er á Siglufirði.
Bjarni og Halldóra tóku við þremur veitingastöðum, Hannes Boy, Kaffi Rauðku og Sunnu á Sigló hóteli, snemma árs 2018 og með þeim í rekstri eru vinahjónin Sólrún Guðjónsdóttir og Jimmy Wallster.
Í meðfylgjandi myndbandi er hægt að horfa á viðtalið við Bjarna og Halldóru:
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt5 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu