Viðtöl, örfréttir & frumraun
Veitingarekstur á Siglufirði – Skemmtilegt viðtal við Bjarna og Halldóru
Hjónin Bjarni Rúnar Bequette og Halldóra Guðjónsdóttir eru í skemmtilegu viðtali hjá sjónvarpsstöðunni N4, þar sem þau ræða um hvernig veitingarekstur er á Siglufirði.
Bjarni og Halldóra tóku við þremur veitingastöðum, Hannes Boy, Kaffi Rauðku og Sunnu á Sigló hóteli, snemma árs 2018 og með þeim í rekstri eru vinahjónin Sólrún Guðjónsdóttir og Jimmy Wallster.
Í meðfylgjandi myndbandi er hægt að horfa á viðtalið við Bjarna og Halldóru:
Mynd: skjáskot úr myndbandi.

-
Keppni3 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni21 klukkustund síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan