Viðtöl, örfréttir & frumraun
Veitingarekstur á Siglufirði – Skemmtilegt viðtal við Bjarna og Halldóru
Hjónin Bjarni Rúnar Bequette og Halldóra Guðjónsdóttir eru í skemmtilegu viðtali hjá sjónvarpsstöðunni N4, þar sem þau ræða um hvernig veitingarekstur er á Siglufirði.
Bjarni og Halldóra tóku við þremur veitingastöðum, Hannes Boy, Kaffi Rauðku og Sunnu á Sigló hóteli, snemma árs 2018 og með þeim í rekstri eru vinahjónin Sólrún Guðjónsdóttir og Jimmy Wallster.
Í meðfylgjandi myndbandi er hægt að horfa á viðtalið við Bjarna og Halldóru:
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Vín, drykkir og keppni12 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






