Freisting
Veitingahús sektað eftir að hafa brennt viðskiptavin
Portúgalskt veitingahús í London var sektað um hálfa milljón eftir að þjónn staðarins brenndi viðskiptavin í andlitinu með logandi rétt inn í sal.
Málsatvik urðu þau að einn réttur á matseðlinum er framborin og lagður við borð gest og koníaki hellt yfir og eldsteiktur fyrir framan viðskiptavinin, en í þessu tilfelli hellti þjónninn of mikið af koníaki með fyrirframgreindum afleiðingum.
Viðskiptavinurinn var síðan keyrt með hraði á næsta sjúkrahús til aðhlynningar en hann hlaut 2.-3. stigs bruna.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala