Uncategorized @is
Veitingageirinn á Snapchat: veitingageirinn
Veitingageirinn er búinn að stofna Snapchat-aðgang þar sem hægt verður að fylgjast með á bakvið tjöldin hjá veitingabransanum.
Hinir ýmsu einstaklingar úr bransanum munu skiptast á að sjá um Snappið og með því getum við skilað til ykkar fjölbreyttu og skemmtilegu efni.
Fyrstur til að ríða á vaðið er þjálfari Kokkalandsliðsins Þráinn Freyr Vigfússon, en hann er nú í fullum undirbúningi á Hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara.
Snapchat-aðgangur Veitingabransans er: veitingageirinn
Hægt er að sækja um að vera gestur á Snapchat með því að senda á netfangið [email protected] eða í gegnum þetta einfalda form.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt4 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum