Uncategorized @is
Veitingageirinn á Snapchat: veitingageirinn
Veitingageirinn er búinn að stofna Snapchat-aðgang þar sem hægt verður að fylgjast með á bakvið tjöldin hjá veitingabransanum.
Hinir ýmsu einstaklingar úr bransanum munu skiptast á að sjá um Snappið og með því getum við skilað til ykkar fjölbreyttu og skemmtilegu efni.
Fyrstur til að ríða á vaðið er þjálfari Kokkalandsliðsins Þráinn Freyr Vigfússon, en hann er nú í fullum undirbúningi á Hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara.
Snapchat-aðgangur Veitingabransans er: veitingageirinn
Hægt er að sækja um að vera gestur á Snapchat með því að senda á netfangið [email protected] eða í gegnum þetta einfalda form.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum