Keppni
Veitingabransinn á Jungle og horfa á Viking í úrslitakeppninni í beinni
Það er komið að því, Vikingur Thorsteinsson keppir í úrslitum í dag í Bacardi Legacy keppninni.
Víkingur komst í 8 manna úrslit með sigurdrykk sinn Pangea og verður gaman að fylgjast með þessari hörkukeppni. Keppnin hefst kl. 15:30 á íslenskum tíma og er veitingabransinn boðinn að kíkja á Jungle Cocktail Bar til að fylgast með honum í úrslitakeppninni.
Sjá einnig:
Mynd: aðsend
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn3 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi






