Markaðurinn
Veisluþjónustan Culina með nýja heimasíðu
Veisluþjónustan Culina veitingar hefur opnað nýja heimasíðu í retro stíl á slóðinni culina.is. Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari á og rekur Culina veitingar sem staðsett er við Skemmuveg 12 (blá gata) í Kópavogi.
Kíkið endilega á heimasíðu Culina hér: www.culina.is
Vefurinn er unninn af Tónaflóð heimasíðugerð – www.tonaflod.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10