Smári Valtýr Sæbjörnsson
Veisluþjónusta Hörpunnar tekur við rekstri Munnhörpunnar | Allur veitingarekstur í Hörpunni sameinaður
Nú í vikunni tók Hörpudiskur veisluþjónusta Hörpunnar við rekstri á veitingastaðnum Munnharpan sem staðsett er á fyrstu hæð Hörpunnar, en þetta staðfesti Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpudisksins við veitingageirinn.is.
Já það er búið að sameina allan veitingarekstur í Hörpu til að auka þjónustu og bæta gæði. Það er mikil metnaður hjá eigendunum, þeim Jóa í Múlakaffi og fjölskyldu, ásamt Leifi Kolbeinssyni framhvæmdastjóra og Jónínu konu hans, sem oft eru kennd við Kolabrautina og La Primavera.
… sagði Bjarni að lokum.
Unnið er að heildarhugmynd á Munnhörpunni og mun veitingageirinn.is fylgjast vel með og færa ykkur fréttir af því.
Mynd: Skjáskot úr „Street food“ myndbandi.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður