Smári Valtýr Sæbjörnsson
Veisluþjónusta Hörpunnar tekur við rekstri Munnhörpunnar | Allur veitingarekstur í Hörpunni sameinaður
Nú í vikunni tók Hörpudiskur veisluþjónusta Hörpunnar við rekstri á veitingastaðnum Munnharpan sem staðsett er á fyrstu hæð Hörpunnar, en þetta staðfesti Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpudisksins við veitingageirinn.is.
Já það er búið að sameina allan veitingarekstur í Hörpu til að auka þjónustu og bæta gæði. Það er mikil metnaður hjá eigendunum, þeim Jóa í Múlakaffi og fjölskyldu, ásamt Leifi Kolbeinssyni framhvæmdastjóra og Jónínu konu hans, sem oft eru kennd við Kolabrautina og La Primavera.
… sagði Bjarni að lokum.
Unnið er að heildarhugmynd á Munnhörpunni og mun veitingageirinn.is fylgjast vel með og færa ykkur fréttir af því.
Mynd: Skjáskot úr „Street food“ myndbandi.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.