Frétt
Vefsala áfengis verði heimiluð
Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra ætlar í upphafi næsta árs að leggja fram að nýju frumvarp til breytinga á áfengislögum sem heimili rekstur innlendra vefverslana með áfengi í smásölu til neytenda.
Þetta kemur fram í svari ráðherra við fyrirspurn Eyjólfs Ármannssonar þingmanns til ráðherra varðandi viðbrögð við brotum gegn áfengislögum.
Minnt er á að frumvarp þessa efnis hafi verið lagt fyrir ríkisstjórnina sl. vetur en ekki náð fram að ganga. Ráðherra hyggist leggja það fram að nýju eftir áramót.
Nánari umfjöllun má finna á síðu 4 í Morgunblaðinu í dag.
Mynd: úr safni

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Nemendur & nemakeppni10 klukkustundir síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dúbaí súkkulaði, knafeh og pistasíur: Nýjasta trendið í veitingageiranum