Frétt
Vefsala áfengis verði heimiluð
Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra ætlar í upphafi næsta árs að leggja fram að nýju frumvarp til breytinga á áfengislögum sem heimili rekstur innlendra vefverslana með áfengi í smásölu til neytenda.
Þetta kemur fram í svari ráðherra við fyrirspurn Eyjólfs Ármannssonar þingmanns til ráðherra varðandi viðbrögð við brotum gegn áfengislögum.
Minnt er á að frumvarp þessa efnis hafi verið lagt fyrir ríkisstjórnina sl. vetur en ekki náð fram að ganga. Ráðherra hyggist leggja það fram að nýju eftir áramót.
Nánari umfjöllun má finna á síðu 4 í Morgunblaðinu í dag.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla