Frétt
Varað við neyslu á einni lotu af marineraðri síld vegna hættu á glerbroti
Matvælastofnun varar við neyslu á einni lotu af marineraðri síld frá fyrirtækinu Ora ehf. vegna hættu á glerbroti. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes innkallað framleiðslulotuna af markaði.
Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vörumerki: ORA
- Vöruheiti: Marineruð síld 590g
- Lotunúmer/best fyrir dagsetning: L94046, BF: 16/06/2022
- Strikamerki: 5690519000636
- Geymsluskilyrði: Kælivara
- Framleiðandi: Ora (Myllan-Ora ehf) kt. 660169-1729
- Framleiðsluland: Ísland
- Dreifingaraðili: ÓJ&K-ÍSAM ehf., Blikastaðavegur 2-8, 112 Reykjavík
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og skila henni til næstu verslunar eða hafa samband við ÓJK-ÍSAM.
Mynd: mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Keppni2 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






