Frétt
Varað við neyslu á einni lotu af marineraðri síld vegna hættu á glerbroti
Matvælastofnun varar við neyslu á einni lotu af marineraðri síld frá fyrirtækinu Ora ehf. vegna hættu á glerbroti. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes innkallað framleiðslulotuna af markaði.
Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vörumerki: ORA
- Vöruheiti: Marineruð síld 590g
- Lotunúmer/best fyrir dagsetning: L94046, BF: 16/06/2022
- Strikamerki: 5690519000636
- Geymsluskilyrði: Kælivara
- Framleiðandi: Ora (Myllan-Ora ehf) kt. 660169-1729
- Framleiðsluland: Ísland
- Dreifingaraðili: ÓJ&K-ÍSAM ehf., Blikastaðavegur 2-8, 112 Reykjavík
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og skila henni til næstu verslunar eða hafa samband við ÓJK-ÍSAM.
Mynd: mast.is

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Markaðurinn2 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Food & fun5 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Keppni2 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur