Frétt
Varað við neyslu á einni lotu af marineraðri síld vegna hættu á glerbroti
Matvælastofnun varar við neyslu á einni lotu af marineraðri síld frá fyrirtækinu Ora ehf. vegna hættu á glerbroti. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes innkallað framleiðslulotuna af markaði.
Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vörumerki: ORA
- Vöruheiti: Marineruð síld 590g
- Lotunúmer/best fyrir dagsetning: L94046, BF: 16/06/2022
- Strikamerki: 5690519000636
- Geymsluskilyrði: Kælivara
- Framleiðandi: Ora (Myllan-Ora ehf) kt. 660169-1729
- Framleiðsluland: Ísland
- Dreifingaraðili: ÓJ&K-ÍSAM ehf., Blikastaðavegur 2-8, 112 Reykjavík
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og skila henni til næstu verslunar eða hafa samband við ÓJK-ÍSAM.
Mynd: mast.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati