Frétt
Varað við neyslu á bláskel
Matvælastofnun varar við neyslu á bláskel úr tveimur framleiðslulotum frá fyrirtækinu Íslensk bláskel og sjávargróður vegna kadmíum yfir leyfilegum hámarksgildum. Fyrirtækið hefur með aðstoð Matvælastofnunar innkallað vöruna af markaði.
Innköllun á eingöngu við eftirfarandi framleiðslulotur:
- Vöruheiti: Bláskel
- Þyngd: 1 kg og 2,5 kg netapokar
- Framleiðslulotur: Lota nr. 319 frá 16/8 2022 og lota nr. 320 frá 23/8 2022
- Framleiðslufyrirtækið: Íslensk bláskel og sjávargróður, Skúlagötu 116, 340 Stykkishólmur
- Dreifing: Verslanir Hafsins í Spöng og í Hlíðarsmára, Hafberg, Fiskerí á Sundlaugarvegi
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og farga eða skila henni til verslunar þar sem hún var keypt.
Mynd: úr safni
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit