Frétt
Varað við neyslu á bláskel
Matvælastofnun varar við neyslu á bláskel úr tveimur framleiðslulotum frá fyrirtækinu Íslensk bláskel og sjávargróður vegna kadmíum yfir leyfilegum hámarksgildum. Fyrirtækið hefur með aðstoð Matvælastofnunar innkallað vöruna af markaði.
Innköllun á eingöngu við eftirfarandi framleiðslulotur:
- Vöruheiti: Bláskel
- Þyngd: 1 kg og 2,5 kg netapokar
- Framleiðslulotur: Lota nr. 319 frá 16/8 2022 og lota nr. 320 frá 23/8 2022
- Framleiðslufyrirtækið: Íslensk bláskel og sjávargróður, Skúlagötu 116, 340 Stykkishólmur
- Dreifing: Verslanir Hafsins í Spöng og í Hlíðarsmára, Hafberg, Fiskerí á Sundlaugarvegi
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og farga eða skila henni til verslunar þar sem hún var keypt.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt5 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Keppni5 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús